Heimagreiðslur í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. mars 2020 13:30 Heimagreiðslur hafa verið teknar upp í Sveitarfélaginu Ölfus þar sem foreldrar ungra bara fá greiðslur fyrir að vera með börnin sín heima því það er ekki pláss fyrir þau á leikskóla eða hjá dagmóður. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði fyrir börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 48 þúsund krónur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá Sveitarfélaginu Ölfuss að auglýsa eftir dagmæðrum til starfa þá hefur það ekki tekist. Á meðan eru börn sem komast ekki á leikskóla heima. Til að bregðast við ástandinu hefur bæjarráð Ölfuss samþykkt að taka upp heimagreiðslur, þ.e. að borga þeim foreldrum, sem eru ekki með börnin sín í leikskóla eða dagmóður 41.600 krónur á mánuði. Sama gildir um einstæða foreldra og námsmenn, sem fá aðeins hærri upphæð, eða 48.000 krónur á mánuði. Grétar Ingi Erlendsson er formaður bæjarráðs Ölfuss. „Núna erum við blessunarlega búin að finna einhverjar lausnir í þessu, búin að fjölga leikskólaplássum en erum líka búin að vera að reyna að fá fleiri dagforeldra til starfa í sveitarfélaginu en viðbrögð við auglýsingum hafa ekki verið eins og við hefðum viljað“, segir Grétar Ingi. Því var ákveðið að koma til móts við foreldra og borga þeim fyrir að vera með börnin heima frá því að fæðingarorlofi líkur. .Grétar Ingi Ellertsson, sem er formaður bæjarráðs Ölfuss.Einkasafn„Við eru að vona að það komi til að létta á ástandinu. Við leggjum rosalega mikið upp úr því að þjónusta foreldra í okkar góða sveitarfélagi og nú mæðir á okkur að leysa þessa stöðu sem er komin upp, sem er í raun og veru jákvæð og við sem erum í sveitarstjórn viljum í rauninni sjá að fólk vilji búa í þessu frábæra sveitarfélagi“, bætir Grétar við um leið og hann segir að nýr leikskóli sé á teikniborðinu í Þorlákshöfn, sem muni leysa öll biðlistavandamál í sveitarfélaginu. Ölfus Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði fyrir börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 48 þúsund krónur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá Sveitarfélaginu Ölfuss að auglýsa eftir dagmæðrum til starfa þá hefur það ekki tekist. Á meðan eru börn sem komast ekki á leikskóla heima. Til að bregðast við ástandinu hefur bæjarráð Ölfuss samþykkt að taka upp heimagreiðslur, þ.e. að borga þeim foreldrum, sem eru ekki með börnin sín í leikskóla eða dagmóður 41.600 krónur á mánuði. Sama gildir um einstæða foreldra og námsmenn, sem fá aðeins hærri upphæð, eða 48.000 krónur á mánuði. Grétar Ingi Erlendsson er formaður bæjarráðs Ölfuss. „Núna erum við blessunarlega búin að finna einhverjar lausnir í þessu, búin að fjölga leikskólaplássum en erum líka búin að vera að reyna að fá fleiri dagforeldra til starfa í sveitarfélaginu en viðbrögð við auglýsingum hafa ekki verið eins og við hefðum viljað“, segir Grétar Ingi. Því var ákveðið að koma til móts við foreldra og borga þeim fyrir að vera með börnin heima frá því að fæðingarorlofi líkur. .Grétar Ingi Ellertsson, sem er formaður bæjarráðs Ölfuss.Einkasafn„Við eru að vona að það komi til að létta á ástandinu. Við leggjum rosalega mikið upp úr því að þjónusta foreldra í okkar góða sveitarfélagi og nú mæðir á okkur að leysa þessa stöðu sem er komin upp, sem er í raun og veru jákvæð og við sem erum í sveitarstjórn viljum í rauninni sjá að fólk vilji búa í þessu frábæra sveitarfélagi“, bætir Grétar við um leið og hann segir að nýr leikskóli sé á teikniborðinu í Þorlákshöfn, sem muni leysa öll biðlistavandamál í sveitarfélaginu.
Ölfus Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira