„Það þurfti að taka andlitið af mér í aðgerðinni“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2020 10:30 Ward er hann meiddist í landsleiknum afdrifaríka. vísir/getty Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Ward spilar bandí með breska landsliðinu og hann var að spila landsleik gegn Malasíu í undankeppni ÓL í nóvember er áfallið dundi yfir. Hann hafði skorað tvisvar í leiknum er hann varð fyrir hræðilegum meiðslum. Liðsfélagi hans var að taka skot og ekki tókst betur til en svo að boltinn fór beint í vinstra augað á Ward. „Það eru fjórur járnplötur og 31 ein skrúfa sem halda andlitinu á mér saman,“ segir Ward en hann er blindur á vinstra auganu og augnbotninn brotnaði þess utan. „Vinstri hlið andlitsins brotnaði bara. Sársaukinn var rosalegur og ég komst ekki í aðgerð í tíu daga út af bólgunum. Þar var bara andlitið tekið af mér. Ég var skorinn frá eyra í eyra og andlitið tekið af mér svo hægt væri að koma öllu þessu dóti fyrir. Svo var ég bara heftaður saman. Myndirnar af þessu eru viðbjóðslegar en þeir skiluðu frábæru verki.“ Á þessum tímapunkti hélt Ward að ferlinum væri lokið en hann snéri aftur í síðasta mánuði og ætlar að reyna að komast aftur í landsliðið þar sem hann var lykilmaður. „Ekkert væri sætara en að komast aftur í landsliðið eftir þetta og með mína fötlun. Ég er betri en ég átti von á en það er mikil vinna fram undan.“ Íþróttir Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Ward spilar bandí með breska landsliðinu og hann var að spila landsleik gegn Malasíu í undankeppni ÓL í nóvember er áfallið dundi yfir. Hann hafði skorað tvisvar í leiknum er hann varð fyrir hræðilegum meiðslum. Liðsfélagi hans var að taka skot og ekki tókst betur til en svo að boltinn fór beint í vinstra augað á Ward. „Það eru fjórur járnplötur og 31 ein skrúfa sem halda andlitinu á mér saman,“ segir Ward en hann er blindur á vinstra auganu og augnbotninn brotnaði þess utan. „Vinstri hlið andlitsins brotnaði bara. Sársaukinn var rosalegur og ég komst ekki í aðgerð í tíu daga út af bólgunum. Þar var bara andlitið tekið af mér. Ég var skorinn frá eyra í eyra og andlitið tekið af mér svo hægt væri að koma öllu þessu dóti fyrir. Svo var ég bara heftaður saman. Myndirnar af þessu eru viðbjóðslegar en þeir skiluðu frábæru verki.“ Á þessum tímapunkti hélt Ward að ferlinum væri lokið en hann snéri aftur í síðasta mánuði og ætlar að reyna að komast aftur í landsliðið þar sem hann var lykilmaður. „Ekkert væri sætara en að komast aftur í landsliðið eftir þetta og með mína fötlun. Ég er betri en ég átti von á en það er mikil vinna fram undan.“
Íþróttir Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira