Ekki ástæða til að fólk smitað af kórónuveirunni sé aðskilið frá gæludýrum sínum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. mars 2020 20:54 Matvælastofnun segir ekki ástæðu til að fólk sé ekki með gæludýrunum sínum, séu einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni. vísir/vilhelm - getty Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. Þá er fólk sem er í sóttkví í heimahúsi og einangrun í heimahúsi beðið um að takmarka snertingu sína við matvælaframleiðandi dýr. Þetta er meðal þess sem kemur fram á síðu MAST vegna fyrirspurna um kórónuveiruna og dýr. Þá segir að þó veiran sé upprunnin í dýrum, líklega leðurblökum, sé hún nú aðlöguð mönnum og fyrst og fremst lýðheilsuvandamál meðal manna. Engin sjúkdómseinkenni eða útskilnaður á veirunni hafi verið lýst hjá húsdýrum eða gæludýrum. Þá er ekki vitað hvort menn geti smitað dýr. Mælir Matvælastofnun þá að fólk þvoi sér vel um hendur eftir snertingu við dýr og komi í veg fyrir að þau sleiki fólk í andlitið. Ekki er talin mikil hætta á að dýr beri veiruna milli fólks án þess að smitast sjálft þó það sé fræðileg smitleið. Hún smitist aðallega á milli fólks. Skoða má svör MAST við algengum spurningum um kórónuveiruna og dýrahald hér. Dýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. Þá er fólk sem er í sóttkví í heimahúsi og einangrun í heimahúsi beðið um að takmarka snertingu sína við matvælaframleiðandi dýr. Þetta er meðal þess sem kemur fram á síðu MAST vegna fyrirspurna um kórónuveiruna og dýr. Þá segir að þó veiran sé upprunnin í dýrum, líklega leðurblökum, sé hún nú aðlöguð mönnum og fyrst og fremst lýðheilsuvandamál meðal manna. Engin sjúkdómseinkenni eða útskilnaður á veirunni hafi verið lýst hjá húsdýrum eða gæludýrum. Þá er ekki vitað hvort menn geti smitað dýr. Mælir Matvælastofnun þá að fólk þvoi sér vel um hendur eftir snertingu við dýr og komi í veg fyrir að þau sleiki fólk í andlitið. Ekki er talin mikil hætta á að dýr beri veiruna milli fólks án þess að smitast sjálft þó það sé fræðileg smitleið. Hún smitist aðallega á milli fólks. Skoða má svör MAST við algengum spurningum um kórónuveiruna og dýrahald hér.
Dýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira