Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 11:00 Jón Axel Guðmundsson á ferðinni í leiknum við VCU. Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. Jón Axel skoraði 17 stig, tók 6 fráköst og átti 2 stoðsendingar í 75-65 sigri gegn VCU. Þetta var síðasti leikur Davidson fyrir úrslitakeppni en liðið fer nú í úrslitakeppni A-10 deildarinnar í Brooklyn í New York, þar sem því er raðað í 7. sæti. One final #CatsWin for our seniors at! #CatsAreWild highlights pic.twitter.com/oyXmxOrvN6— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 7, 2020 „Það var frábært að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn í síðasta sinn. Það er blessun og maður getur ekki beðið um meira,“ sagði Jón Axel eftir leik. Jón Axel mun skilja við Davidson skólann sem einn af merkustu leikmönnum í sögu körfuboltaliðsins. Hann var valinn leikmaður ársins í Atlantic 10 riðlinum í fyrra og er eini leikmaður í sögu Davidson sem náð hefur yfir 1.000 stigum, 500 fráköstum og 500 stoðsendingum. Í gær tók hann fram úr Dick Snyder sem 10. stigahæsti leikmaður í sögu skólans með 1.699 stig. Late Run Lifts 'Cats Over VCU on Senior Night, 75-65#CatsWin#TCC#CatsAreWild - https://t.co/AKupN0d8xN - https://t.co/AJqz2wD1ow - https://t.co/gIKO2rmDhl - https://t.co/i0esWzLIJX - https://t.co/0eQXIgTQPcpic.twitter.com/fSgkNOgH2d— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 7, 2020 Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. 29. febrúar 2020 10:00 Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. 18. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. Jón Axel skoraði 17 stig, tók 6 fráköst og átti 2 stoðsendingar í 75-65 sigri gegn VCU. Þetta var síðasti leikur Davidson fyrir úrslitakeppni en liðið fer nú í úrslitakeppni A-10 deildarinnar í Brooklyn í New York, þar sem því er raðað í 7. sæti. One final #CatsWin for our seniors at! #CatsAreWild highlights pic.twitter.com/oyXmxOrvN6— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 7, 2020 „Það var frábært að spila fyrir framan þessa stuðningsmenn í síðasta sinn. Það er blessun og maður getur ekki beðið um meira,“ sagði Jón Axel eftir leik. Jón Axel mun skilja við Davidson skólann sem einn af merkustu leikmönnum í sögu körfuboltaliðsins. Hann var valinn leikmaður ársins í Atlantic 10 riðlinum í fyrra og er eini leikmaður í sögu Davidson sem náð hefur yfir 1.000 stigum, 500 fráköstum og 500 stoðsendingum. Í gær tók hann fram úr Dick Snyder sem 10. stigahæsti leikmaður í sögu skólans með 1.699 stig. Late Run Lifts 'Cats Over VCU on Senior Night, 75-65#CatsWin#TCC#CatsAreWild - https://t.co/AKupN0d8xN - https://t.co/AJqz2wD1ow - https://t.co/gIKO2rmDhl - https://t.co/i0esWzLIJX - https://t.co/0eQXIgTQPcpic.twitter.com/fSgkNOgH2d— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 7, 2020
Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. 29. febrúar 2020 10:00 Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. 18. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. 29. febrúar 2020 10:00
Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. 18. febrúar 2020 19:00