Algert samkomu- og ferðabann gildir nú um gjörvalla Ítalíu Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2020 21:12 Allir Ítalir falla nú undir ferðabanniðþ Vísir/Getty Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ferðabann sem í fyrstu var sett á íbúa norður-Ítalíu, skuli gilda um landið í heild sinni. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá aðgerðunum í ávarpi sem sýnt var í beinni útsendingu. Politico greinir frá. Conte sagði að aðgerðirnar, sem taka gildi á morgun, séu til þess fallnar að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins. Eingöngu yrði heimilt að ferðast vegna nauðsynja við vinnu eða heilsufarsástands. Þá hefur samkomubann einnig tekið gildi og öllum íþróttaviðburðum landsins verið frestað. Aðgerðirnar verða í gildi til 3.apríl næstkomandi, það þýðir að næstu vikurnar verður skólastarfi hætt á öllum námsstigum og kvikmyndahús, leikhús og líkamsræktarstöðvar munu loka.Ferðabannið tók í fyrstu gildi í Langbarðalandi, héraðinu þar sem stórborgina Mílanó er að finna. Einnig tók það gildi í fjórtán öðrum sýslum í mið- og norðurhluta landsins.„Við höfum ekki tíma til að aðlagast, tölfræðin segir okkur að fjöldi smitaðra fer hækkandi, fólk hefur látist og er á gjörgæsludeild. Við verðum að breyta til, núna,“ sagði Conte í ávarpi sínu.Fjöldi látinna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar tók kipp í dag en fjöldi látinna hækkaði um 93 í 463. Að Kína undanskildu hefur kórónuveiran haft hvað mest áhrif á Ítalíu. Alls hafa yfir 7,800 manns greinst með kórónuveiruna þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa ákveðið að ferðabann sem í fyrstu var sett á íbúa norður-Ítalíu, skuli gilda um landið í heild sinni. Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, greindi frá aðgerðunum í ávarpi sem sýnt var í beinni útsendingu. Politico greinir frá. Conte sagði að aðgerðirnar, sem taka gildi á morgun, séu til þess fallnar að vernda viðkvæmustu hópa samfélagsins. Eingöngu yrði heimilt að ferðast vegna nauðsynja við vinnu eða heilsufarsástands. Þá hefur samkomubann einnig tekið gildi og öllum íþróttaviðburðum landsins verið frestað. Aðgerðirnar verða í gildi til 3.apríl næstkomandi, það þýðir að næstu vikurnar verður skólastarfi hætt á öllum námsstigum og kvikmyndahús, leikhús og líkamsræktarstöðvar munu loka.Ferðabannið tók í fyrstu gildi í Langbarðalandi, héraðinu þar sem stórborgina Mílanó er að finna. Einnig tók það gildi í fjórtán öðrum sýslum í mið- og norðurhluta landsins.„Við höfum ekki tíma til að aðlagast, tölfræðin segir okkur að fjöldi smitaðra fer hækkandi, fólk hefur látist og er á gjörgæsludeild. Við verðum að breyta til, núna,“ sagði Conte í ávarpi sínu.Fjöldi látinna á Ítalíu vegna kórónuveirunnar tók kipp í dag en fjöldi látinna hækkaði um 93 í 463. Að Kína undanskildu hefur kórónuveiran haft hvað mest áhrif á Ítalíu. Alls hafa yfir 7,800 manns greinst með kórónuveiruna þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira