Bein útsending: Að lifa með veirunni Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 08:29 Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson. Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Samráðsfundur í formi vinnustofu fer fram milli klukkan 9 og 13 í dag þar sem fjallað verður um áframhaldandi aðgerðir vegna Covid-19 til lengri tíma litið. Það er heilbrigðisráðherra í samvinnu við forsætis- og dómsmálaráðuneytið sem efnir til fundarins. Á vef Stjórnarráðsins segir að afrakstur fundarins verði birtur í samráðsgátt stjórnvalda, en markmiðið sé að stilla saman strengi og móta áherslur og leiðarljós sem geti nýst í áframhaldandi vinnu við mótun aðgerða vegna Covid-19 á næstu misserum. „Við vitum ekki hve lengi kórónaveiran verður áhrifavaldur í samfélaginu og verðum að búa okkur undir að lifa með henni til lengri tíma. Því er víðtækt samráð sem þetta mikilvægt.“ Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fundarstjóri er Bergur Ebbi Benediktsson og verkefnastjóri fundarins Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir frá Landspítala. Dagskrá fundarins: Samráðsfundur á Hótel Hilton Nordica 20. ágúst kl. 9-13 09:00 Opnun 09:10 Ávarp heilbrigðisráðherra 09:20 Örerindi Bergur Ebbi Benediktsson Guðrún Johnsen hagfræðingur. - Hagræn áhrif Covid Henry Alexander Henryson heimspekingur. - Að lifa heimspekilega með veirunni Steinunn Gestsdóttir aðstoðarrektor HÍ - Velferð og menntun barna og ungmenna á tímum Covid Una Hildardóttir forseti LUF. - Framtíðin og Covid 10:30 Vinnuhópar Heilsa og heilbrigðisþjónusta (salur D) Menning, íþróttir og dægradvöl (salur H) Menntun (salur I) Atvinnulíf (salur F) Almannaöryggi (salur G) Velferð (stóri salur) 11:50 Samantekt borðstjóra 12:30 Pallborð Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra Alma D. Möller landlæknir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. 12:50 Lok fundar og næstu skref
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira