Hetja Leipzig talaði vel um Liverpool eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 08:00 Timo Werner fagnar sigurmarkinu ásamt Christopher Nkunku. vísir/getty Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Werner skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en hann hefur verið reglulega orðaður við Evrópumeistarana. Hann var spurður út í þær sögusagnir eftir leikinn. Klippa: Tottenham - Leipzig 0-1 „Liverpool er á þessum tímapunkti besta liðið í heiminum og þegar maður er orðaður við það lið gerir það mig mjög stoltan,“ sagði Werner í viðtali við Jan Aage Fjortoft eftir leikinn. „Það er ánægjulegt en ég veit að í Liverpool spila margir mjög góðir leikmenn. Ég þarf að bæta mig og læra marga aðra hluti til að komast í þann gæðaflokk og spila þar.“ .@TimoWerner: – Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team, it makes me very proud. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/KE0Fy4sm0F— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 19, 2020 „Þetta er vandamálið við Meistaradeildina. Þegar þú vinnur fyrri leikinn á útivelli áttu eftir að gera fullt af hlutum á heimavelli,“ sagði Werner sem minntist á endurkomu Tottenham gegn Ajax á síðasta ári. „Tottenham er gott lið og þeir sýndu það á síðasta ári að þeir geta komið til baka. Við verðum að gera það sama og í dag. Við erum í góðri stöðu og við munum halda áfram,“ sagði Werner að lokum. Timo Werner: “Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team... yes, it makes me very proud”. #LFC#Liverpool— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Timo Werner, sóknarmaður Leipzig, hrósaði Liverpool í hástert eftir að Leipzig hafði unnið 1-0 sigur á Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Werner skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í síðari hálfleik en hann hefur verið reglulega orðaður við Evrópumeistarana. Hann var spurður út í þær sögusagnir eftir leikinn. Klippa: Tottenham - Leipzig 0-1 „Liverpool er á þessum tímapunkti besta liðið í heiminum og þegar maður er orðaður við það lið gerir það mig mjög stoltan,“ sagði Werner í viðtali við Jan Aage Fjortoft eftir leikinn. „Það er ánægjulegt en ég veit að í Liverpool spila margir mjög góðir leikmenn. Ég þarf að bæta mig og læra marga aðra hluti til að komast í þann gæðaflokk og spila þar.“ .@TimoWerner: – Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team, it makes me very proud. (@JanAageFjortoft) pic.twitter.com/KE0Fy4sm0F— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 19, 2020 „Þetta er vandamálið við Meistaradeildina. Þegar þú vinnur fyrri leikinn á útivelli áttu eftir að gera fullt af hlutum á heimavelli,“ sagði Werner sem minntist á endurkomu Tottenham gegn Ajax á síðasta ári. „Tottenham er gott lið og þeir sýndu það á síðasta ári að þeir geta komið til baka. Við verðum að gera það sama og í dag. Við erum í góðri stöðu og við munum halda áfram,“ sagði Werner að lokum. Timo Werner: “Liverpool are the best team in the world at the moment, and when you're linked with that team... yes, it makes me very proud”. #LFC#Liverpool— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira