Ríkið tekur við rekstri öldrunarheimila af Akureyrarbæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. ágúst 2020 15:23 Frá Akureyri. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. Á þriðja hundrað starfsmenn öldrunarheimilana munu þá færast frá sveitarfélaginu yfir til HSN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ þar sem segir að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hafi falið HSN að taka við rekstrinum tímabundið. Fyrr á árinu samþykkti bæjarráð Akureyrar að óska ekki eftir framlengingu samningsins, sem rennur út 31. desember næstkomandi. Akureyrarbær hefur undanfarin ár rekið Öldrunarheimili Akureyrar samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands fyrir hönd ríkisins. Forráðamenn sveitarfélagsins hafa hins verið ósáttir við að íslenska ríkið hafi verið tilbúið til þess að greiða uppsafnaðan halla í rekstri öldrunarheimilana. Hafa þeir bent á að það sé ekki hluti af lögbundnu hlutverki sveitarfélaga að reka öldrunarheimili og sveitarfélagið geti ekki greitt á fjórða hundruð milljóna með rekstrinum á ári hverju. Í tilkynningu frá bænum segir að sú ákvörðun að flytja reksturinn til HSN sé mikilvægur liður í því að eyða óvissu um framtíðarrekstur öldrunarheimila. Þá er vísað í að heilbrigðisráðuneytið sé að hefja vinnu við úttekt á rekstri öldrunarheimila og að framtíðarhögun rekstrar öldrunarheimila á Akureyri muni taka mið að þeirri vinnu. Öldrunarheimili Akureyrar reka heimili fyrir um 180 íbúa á tveimur stöðum á Akureyri, í Hlíð og Lögmannshlíð. Breytt rekstrarfyrirkomulag hefur í för með sér að frá og með 1. janúar næstkomandi færast á þriðja hundrað starfsmenn ÖA frá Akureyrarbæ til HSN en réttindi og kjör þeirra haldast óbreytt samkvæmt kjarasamningum sem eru í gildi, að því er fram kemur í tilkynningunni. Eldri borgarar Heilbrigðismál Akureyri Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira
Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. Á þriðja hundrað starfsmenn öldrunarheimilana munu þá færast frá sveitarfélaginu yfir til HSN. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ þar sem segir að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hafi falið HSN að taka við rekstrinum tímabundið. Fyrr á árinu samþykkti bæjarráð Akureyrar að óska ekki eftir framlengingu samningsins, sem rennur út 31. desember næstkomandi. Akureyrarbær hefur undanfarin ár rekið Öldrunarheimili Akureyrar samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands fyrir hönd ríkisins. Forráðamenn sveitarfélagsins hafa hins verið ósáttir við að íslenska ríkið hafi verið tilbúið til þess að greiða uppsafnaðan halla í rekstri öldrunarheimilana. Hafa þeir bent á að það sé ekki hluti af lögbundnu hlutverki sveitarfélaga að reka öldrunarheimili og sveitarfélagið geti ekki greitt á fjórða hundruð milljóna með rekstrinum á ári hverju. Í tilkynningu frá bænum segir að sú ákvörðun að flytja reksturinn til HSN sé mikilvægur liður í því að eyða óvissu um framtíðarrekstur öldrunarheimila. Þá er vísað í að heilbrigðisráðuneytið sé að hefja vinnu við úttekt á rekstri öldrunarheimila og að framtíðarhögun rekstrar öldrunarheimila á Akureyri muni taka mið að þeirri vinnu. Öldrunarheimili Akureyrar reka heimili fyrir um 180 íbúa á tveimur stöðum á Akureyri, í Hlíð og Lögmannshlíð. Breytt rekstrarfyrirkomulag hefur í för með sér að frá og með 1. janúar næstkomandi færast á þriðja hundrað starfsmenn ÖA frá Akureyrarbæ til HSN en réttindi og kjör þeirra haldast óbreytt samkvæmt kjarasamningum sem eru í gildi, að því er fram kemur í tilkynningunni.
Eldri borgarar Heilbrigðismál Akureyri Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira