Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 14:00 Andri Fannar Baldursson hefur leikið 34 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands. Getty/Seb Daly Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Bologna mætir þá Udinese í Seríu A á morgun en leikurinn er í 25. umferð deildarkeppninnar. Sinisa Mihajlovic, knattspyrnustjóri Bologna hefur ákveðið að velja íslenska miðjumanninn í hóp sinn fyrir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Andri Fannar er einn af 21 leikmanni sem Sinisa getur valið úr á morgun. SQUAD LIST The 2 Rossoblù players who will be available for #BolognaUdinese tomorrow #WeAreOnepic.twitter.com/SosvAddJ2Z— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) February 21, 2020 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Andri Fannar Baldursson er í hóp hjá Bologna en hann var einnig ónotaður varamaður í 2-1 sigri liðsins á Sampdoria í lok október. Andri Fannar Baldursson er aðeins nýorðinn átján ára en hann fæddist 10. janúar 2002. Andri Fannar er uppalinn í Breiðabliki en hann fór fyrst út til ítalska félagsins í janúar í fyrra. Besta staða Andra Fannars er á miðri miðjunni en hann getur líka spilað sem sóknartengiliður og varnartengiliður. Andri Fannar Baldursson hefur mikla reynslu með unglingalandsliðum Íslands en hann hefur alls spilað 34 landsleiki fyrir yngri landsliðin og skorað í þeim 4 mörk. Bologna liðið er í tíunda sæti ítölsku deildarinnar eftir 24 fyrstu umferðirnar en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá sjötta sætinu sem gefur sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Bologna tapaði síðasta leik en hafði þar á undan unnið þrjá leiki í röð. Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Bologna mætir þá Udinese í Seríu A á morgun en leikurinn er í 25. umferð deildarkeppninnar. Sinisa Mihajlovic, knattspyrnustjóri Bologna hefur ákveðið að velja íslenska miðjumanninn í hóp sinn fyrir leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Andri Fannar er einn af 21 leikmanni sem Sinisa getur valið úr á morgun. SQUAD LIST The 2 Rossoblù players who will be available for #BolognaUdinese tomorrow #WeAreOnepic.twitter.com/SosvAddJ2Z— Bologna FC 1909 (@BolognaFC1909en) February 21, 2020 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Andri Fannar Baldursson er í hóp hjá Bologna en hann var einnig ónotaður varamaður í 2-1 sigri liðsins á Sampdoria í lok október. Andri Fannar Baldursson er aðeins nýorðinn átján ára en hann fæddist 10. janúar 2002. Andri Fannar er uppalinn í Breiðabliki en hann fór fyrst út til ítalska félagsins í janúar í fyrra. Besta staða Andra Fannars er á miðri miðjunni en hann getur líka spilað sem sóknartengiliður og varnartengiliður. Andri Fannar Baldursson hefur mikla reynslu með unglingalandsliðum Íslands en hann hefur alls spilað 34 landsleiki fyrir yngri landsliðin og skorað í þeim 4 mörk. Bologna liðið er í tíunda sæti ítölsku deildarinnar eftir 24 fyrstu umferðirnar en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá sjötta sætinu sem gefur sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Bologna tapaði síðasta leik en hafði þar á undan unnið þrjá leiki í röð.
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira