Enn fleira Eflingarfólk gæti farið í verkfall Kjartan Kjartansson skrifar 21. febrúar 2020 20:48 Fleiri en Reykjavíkurborg gætu fundið fyrir verkfallsaðgerðum Eflingar á næstunni. Vísir/Arnar H Rúmlega fimm hundrað félagsmenn stéttarfélagsins Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum og hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavíkurborg gætu farið í verkfall í næsta mánuði. Greiða á atkvæði um verkfallsaðgerðir þeirra á þriðjudag. Ótímabundið verkfall Eflingarfólks sem starfar fyrir Reykjavíkurborg hófst aðfararnótt þriðjudags. Um 270 félagar í Eflingu sem starfa undir samningi félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga og rúmlega 240 sem starfa hjá einkareknum skólum sem eiga aðild að Samtökum sjálfstæðra skóla gætu bæst í hópinn á næstu vikum. Í tilkynningu á vef Eflingar kemur fram að hóparnir tveir greiði atkvæði um verkföll í næstu viku. Gert sé ráð fyrir að verkföll verði ótímabundin og hefjist mánudaginn 9. mars. Atkvæðagreiðslunni á að ljúka laugardaginn 29. febrúar. Samningur Eflingar við Samband íslenskra sveitarfélaga rann út 31. mars í fyrra. Hann er óháður Reykjavíkurborg og undir sjálfstæðu viðræðuferli. „Undir samningnum eru störf ófaglærðra við umönnun, gatnaviðhald og fleira, mestmegnis hjá Kópavogs- og Seltjarnarnesbæ. Samninganefnd félagsmanna Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga lýsti viðræður hjá Ríkissáttasemjara árangurslausar á samningafundi í dag og samþykkti í kjölfar þess að bera tillögu um boðun vinnustöðvunar undir atkvæði félagsmanna. Félagsfundur félagsmanna Eflingar hjá sveitarfélögunum í síðustu viku hafði þegar lýst stuðningi við verkfallsboðun,“ segir í tilkynningu Eflingar. Kjaramál Verkföll 2020 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Rúmlega fimm hundrað félagsmenn stéttarfélagsins Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum og hjá öðrum sveitarfélögum en Reykjavíkurborg gætu farið í verkfall í næsta mánuði. Greiða á atkvæði um verkfallsaðgerðir þeirra á þriðjudag. Ótímabundið verkfall Eflingarfólks sem starfar fyrir Reykjavíkurborg hófst aðfararnótt þriðjudags. Um 270 félagar í Eflingu sem starfa undir samningi félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga og rúmlega 240 sem starfa hjá einkareknum skólum sem eiga aðild að Samtökum sjálfstæðra skóla gætu bæst í hópinn á næstu vikum. Í tilkynningu á vef Eflingar kemur fram að hóparnir tveir greiði atkvæði um verkföll í næstu viku. Gert sé ráð fyrir að verkföll verði ótímabundin og hefjist mánudaginn 9. mars. Atkvæðagreiðslunni á að ljúka laugardaginn 29. febrúar. Samningur Eflingar við Samband íslenskra sveitarfélaga rann út 31. mars í fyrra. Hann er óháður Reykjavíkurborg og undir sjálfstæðu viðræðuferli. „Undir samningnum eru störf ófaglærðra við umönnun, gatnaviðhald og fleira, mestmegnis hjá Kópavogs- og Seltjarnarnesbæ. Samninganefnd félagsmanna Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga lýsti viðræður hjá Ríkissáttasemjara árangurslausar á samningafundi í dag og samþykkti í kjölfar þess að bera tillögu um boðun vinnustöðvunar undir atkvæði félagsmanna. Félagsfundur félagsmanna Eflingar hjá sveitarfélögunum í síðustu viku hafði þegar lýst stuðningi við verkfallsboðun,“ segir í tilkynningu Eflingar.
Kjaramál Verkföll 2020 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira