Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 17:57 Ragnar Sigurðsson lék ekki með FCK í dag. vísir/getty Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ætla má að Ragnar hafi einfaldlega fengið hvíld vegna leiksins mikilvæga við Celtic í Skotlandi næsta fimmtudag, en hann lék í 1-1 jafntefli liðanna í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag. Að minnsta kosti var miðvörðurinn ekki á meiðslalistanum sem FCK birti í aðdraganda leiksins. Leikur FCK við Silkeborg í dag fór einnig 1-1 og er FCK níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, með Mikael Anderson innanborðs. Alfreð Finnbogason fær sér að drekka eftir leikinn við Leverkusen í dag.vísir/getty Alfreð Finnbogason er að komast af stað eftir meiðsli en hann lék aðeins síðustu tvær mínúturnar í 2-0 tapi Augsburg gegn Leverkusen í Þýskalandi í dag. Alfreð hefur leikið fimm síðustu leiki Augsburg, og þar af tvo í byrjunarliði. Augsburg er í 11. sæti þýsku 1. deildarinnar með 27 stig en Leverkusen er í 5. sæti með 43 stig. Danski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26 „Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ætla má að Ragnar hafi einfaldlega fengið hvíld vegna leiksins mikilvæga við Celtic í Skotlandi næsta fimmtudag, en hann lék í 1-1 jafntefli liðanna í Kaupmannahöfn síðasta fimmtudag. Að minnsta kosti var miðvörðurinn ekki á meiðslalistanum sem FCK birti í aðdraganda leiksins. Leikur FCK við Silkeborg í dag fór einnig 1-1 og er FCK níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, með Mikael Anderson innanborðs. Alfreð Finnbogason fær sér að drekka eftir leikinn við Leverkusen í dag.vísir/getty Alfreð Finnbogason er að komast af stað eftir meiðsli en hann lék aðeins síðustu tvær mínúturnar í 2-0 tapi Augsburg gegn Leverkusen í Þýskalandi í dag. Alfreð hefur leikið fimm síðustu leiki Augsburg, og þar af tvo í byrjunarliði. Augsburg er í 11. sæti þýsku 1. deildarinnar með 27 stig en Leverkusen er í 5. sæti með 43 stig.
Danski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26 „Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00 Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45 Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2. febrúar 2020 08:00
Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7. febrúar 2020 21:20
Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. 25. janúar 2020 16:26
„Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21. febrúar 2020 11:00
Sverrir Ingi hafði betur gegn Ögmundi | Alfreð lék í jafntefli Sverrir Ingi Ingason hafði betur gegn Ögmundi Kristinssyni í Íslendingaslag grísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar PAOK lagði Larissa 2-1 á útivelli. 15. febrúar 2020 17:45
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45