Hægt að fara með rusl til Sorpu og nýta önnur úrræði Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2020 18:30 Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Vísir/Vilhelm Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að flokka sem mest og setja það sem ekki er hægt að flokka í tunnur. Flokkanlega sorpið má fara með á grenndargáma eða einhverjar af sex endurvinnslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu. Þetta sagði Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Það sé ekki illa séð enda hluti af starfi Sorpu. „Þú sem einstaklingur getur sett ruslið þitt í poka og nýtt þér það að koma inn á endurvinnslustöðvarnar með allt að tvo rúmmetra. Það er ekki tekið gjald fyrir það,“ sagði Ragna. Hún ítrekaði þó að Sorpa sækir ekki rusl og að fólk hafi verið að hringja og spyrja út í það. „Á þessum tíma verðum við bara að bjarga okkur sjálf. Því miður. Eða nota þjónustu sendiferðabíla eða þessháttar.“ Ragna segir að verið sé að skoða viðbragðsáætlun vegna deilunnar og til hvaða aðgerða þurfi að grípa. Bæði varðandi það ef verkfallið heldur áfram og hvað þarf að gera ef því ljúki og mikið magn sorps verður flutt til stöðva Sorpu. Hlusta má á Rögnu í Reykjavík síðdegis hér að neðan. Reykjavík Reykjavík síðdegis Sorpa Verkföll 2020 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að flokka sem mest og setja það sem ekki er hægt að flokka í tunnur. Flokkanlega sorpið má fara með á grenndargáma eða einhverjar af sex endurvinnslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Að nota önnur úrræði til að nýta öskutunnurnar sem best á meðan sorphirðumenn eru í verkfalli. Sömuleiðis er hægt að fara með tiltekið magn af sorpi beint til Sorpu. Þetta sagði Ragna I. Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Ragna sagði eitthvað hafa borið á því að fólk sé farið að flytja sorp sjálft á endurvinnslustöðvarnar og að stærri húsfélög hafi fengið menn á sendibílum til að flytja sorp á móttökustöðina í Gufunesi. Það sé ekki illa séð enda hluti af starfi Sorpu. „Þú sem einstaklingur getur sett ruslið þitt í poka og nýtt þér það að koma inn á endurvinnslustöðvarnar með allt að tvo rúmmetra. Það er ekki tekið gjald fyrir það,“ sagði Ragna. Hún ítrekaði þó að Sorpa sækir ekki rusl og að fólk hafi verið að hringja og spyrja út í það. „Á þessum tíma verðum við bara að bjarga okkur sjálf. Því miður. Eða nota þjónustu sendiferðabíla eða þessháttar.“ Ragna segir að verið sé að skoða viðbragðsáætlun vegna deilunnar og til hvaða aðgerða þurfi að grípa. Bæði varðandi það ef verkfallið heldur áfram og hvað þarf að gera ef því ljúki og mikið magn sorps verður flutt til stöðva Sorpu. Hlusta má á Rögnu í Reykjavík síðdegis hér að neðan.
Reykjavík Reykjavík síðdegis Sorpa Verkföll 2020 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira