Nýja KSÍ-merkið fær falleinkunn á Twitter: „Vonandi borguðu þeir engum fyrir þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2020 14:56 Nýja KSÍ-merkið. Þetta er merki sambandsins en merki landsliða Íslands verður kynnt í vor. KSÍ Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Nýtt merki sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti í dag hefur ekki vakið stormandi lukku, allavega miðað við viðbrögðin á Twitter. Raunar virðast flestir vera fremur ósáttir við merkið. Auglýsingastofan Brandenburg hannaði merkið. Á síðasta ári ákvað KSÍ að ráðast í endurmörkum á sínum auðkennum í samstarfi við Brandenburg eins og fram kom á heimasíðu sambandsins á þeim tíma. Margir hafa lýst skoðun sinni á nýja merkinu á Twitter. Þeirra á meðal er Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net. Hann minnir á að þetta merki verði ekki á nýju landsliðstreyjunni en segir að það sé ekki gott. Þetta nýja logo verður ekki á nýju Puma landsliðsbúningunum sem koma í vor heldur var hannað annað merki á þá. Nú vinn ég mikið með hönnuðum, þetta logo hefði aldrei komist á næsta sig hjá mér. Skil þetta ekki. pic.twitter.com/hpQmcF0o2p— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) February 14, 2020 Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Þróttar, segist vona að KSÍ hafi ekki borgað neinum fyrir að hanna þetta merki og það líti út eins og það sé úr tölvuleik frá síðustu öld. Saved the first tweet for something special... I’m hoping the new KSÍ logo was a competition for local children and they didn’t actually pay someone for it. It looks like a 80/90s computer game! #fotboltinet#virtualsoccerpic.twitter.com/7VihQqRKJH— Nik Chamberlain (@NikChambers16) February 14, 2020 Nýja merkið heillaði Njarðvíkinginn Teit Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, heldur ekki upp úr skónum. Hahaha, hvaða rugl er í gangi? Þetta er hræðilegt. https://t.co/K2F1aFKM5t— Teitur Örlygsson (@teitur11) February 14, 2020 Hér fyrir neðan má sjá fleiri viðbrögð við merkinu umdeilda. Sorry en þetta nýja KSÍ lógó er hræðilega ljótt. Gamla merkið var slæmt en það virkar fallegt miðað við þetta nýja.— Yngvi Eysteinsson (@yngvieysteins) February 14, 2020 Hrós dagsins fær auglýsingastofan sem tókst að selja þetta: "Merki KSÍ dregur fram hreyfinguna og kraftinn sem býr í knattspyrnunni með þéttum formum og gegnumgangandi skálínum. Merkið er í íslensku fánalitunum þar sem rauð komman er um leið kyndill íslenskrar knattspyrnu."— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) February 14, 2020 Ekki merkilegt.Frekar ómerkilegt. Annars almennt sæmilegur. Þrenna.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) February 14, 2020 Krafturinn í hreyfingunni er greinilega enginn ef þetta logo á að draga hann fram. https://t.co/FGS17SYpH5— Jóhann Már Kristinsson (@joikidda) February 14, 2020 ÞEIM TÓKST ÞAÐ! Þau gerðu KSÍ merkið *verra* pic.twitter.com/3GrrWQPrC9— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 14, 2020 Hvernig er það? Flokkast það undir hönnun í dag að gera úllen dúllen doff, velja Fontið sem það lendir á og skella litum í með paint bucket tool í Microsoft Paint eða?? #fotboltinet#hörmung#þvílíkadjöfulsinsprumpiðhttps://t.co/8F38n522AB— Goði Þorleifsson (@goditorleifsson) February 14, 2020 Sumir synda þó gegn straumnum og hrósa nýja merkinu. Þetta nýja KSÍ-lógó er bara ágætt og stórkostleg framför frá gamla merkinu. Að því sögðu hef ég enga trú á ávinningi endurmörkunar með lógó-skiptum. Á tengdum nótum skal það áréttað að ég er mikill Guendouzi-maður, sakna Limp Bizkit, þoli ekki Dani og finnst ríkisstjórnin fín.— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) February 14, 2020 Finnst þetta nýja KSÍ merki bara fínt. Hlakka til að sjá merki landsliðanna í vor #fyrirÍsland#ISL#fótboltinet— Halldór Marteins (@halldorm) February 14, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KSÍ frumsýnir nýtt merki | Mynd Merki KSÍ verða nú tvö. Merki sambandsins var frumsýnt í dag. 14. febrúar 2020 13:52