Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. febrúar 2020 22:59 Tónskáldið Hildur Guðnadóttir og eiginmaður hennar Sam Slater á rauða dreglinum. Hildur stórglæsileg í svörtum Chanel kjól. Getty/ Rick Rowell Tónskáldið Hildur Guðnadóttir verður hugsanlega í kvöld fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Vísir er með sérstaka Óskarsvakt þar sem allar helstu upplýsingar munu birtast. Hildur er stödd í Hollywood ásamt Ingveldi Guðrúnu Ólafsdóttur móður sinni, eiginmanni sínum Sam Slater, Kára syni þeirra og fleira fylgdarliði. Hildur valdi að klæðast svörtum Chanel kjól með kögri á Óskarsverðlaunahátíðina. Hún var mynduð á rauða dreglinum með eiginmanni sínum. Hildur Guðna og Sam SlaterGetty/Amy Sussman Það er förðunarfræðingurinn Karim Sattar sem fékk þann heiður að farða Hildi fyrir verðlaunahátíðina en hann hefur einnig séð um förðun hennar á BAFTA og fleiri verðlaunum og viðburðum. Sattar farðar Hildi með vörum frá Dr. Hauschka. View this post on Instagram Composer @hildur_gudnadottir looks stunning in her @chanelofficial dress at the #oscars - fingers crossed for tonight! #redcarpet #chanel #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #soundtrack #jokermovie #joker #music #musicislife #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 3:27pm PST Fólkið hennar Hildar hefur sýnt aðeins bak við tjöldin frá undirbúningnum og virðist hún afslöppuð og að skemmta sér vel. Hildur áður en hún lagði af stað á rauða dregilinn í kvöldMyndir/Instagram Hildur klæddist einnig Chanel í kokteilboði í gær. Svo valdi hún hvítan Chanel kjól fyrir viðburð Lancome og Vanity Fair til heiðurs konum í Hollywood, sem haldinn var á fimmtudaginn. Hildur Guðna á leið í Chanel kokteilboð, klædd í Chanel frá toppi til táar.Mynd/Instagram Hildur í boði til heiðurs kvenna í Hollywood.Getty/ Emma McIntyre Við munum auðvitað segja frá öllu sem skiptir máli í vaktinni okkar. Hildur Guðnadóttir Hollywood Íslendingar erlendis Óskarinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir verður hugsanlega í kvöld fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Vísir er með sérstaka Óskarsvakt þar sem allar helstu upplýsingar munu birtast. Hildur er stödd í Hollywood ásamt Ingveldi Guðrúnu Ólafsdóttur móður sinni, eiginmanni sínum Sam Slater, Kára syni þeirra og fleira fylgdarliði. Hildur valdi að klæðast svörtum Chanel kjól með kögri á Óskarsverðlaunahátíðina. Hún var mynduð á rauða dreglinum með eiginmanni sínum. Hildur Guðna og Sam SlaterGetty/Amy Sussman Það er förðunarfræðingurinn Karim Sattar sem fékk þann heiður að farða Hildi fyrir verðlaunahátíðina en hann hefur einnig séð um förðun hennar á BAFTA og fleiri verðlaunum og viðburðum. Sattar farðar Hildi með vörum frá Dr. Hauschka. View this post on Instagram Composer @hildur_gudnadottir looks stunning in her @chanelofficial dress at the #oscars - fingers crossed for tonight! #redcarpet #chanel #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #soundtrack #jokermovie #joker #music #musicislife #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 3:27pm PST Fólkið hennar Hildar hefur sýnt aðeins bak við tjöldin frá undirbúningnum og virðist hún afslöppuð og að skemmta sér vel. Hildur áður en hún lagði af stað á rauða dregilinn í kvöldMyndir/Instagram Hildur klæddist einnig Chanel í kokteilboði í gær. Svo valdi hún hvítan Chanel kjól fyrir viðburð Lancome og Vanity Fair til heiðurs konum í Hollywood, sem haldinn var á fimmtudaginn. Hildur Guðna á leið í Chanel kokteilboð, klædd í Chanel frá toppi til táar.Mynd/Instagram Hildur í boði til heiðurs kvenna í Hollywood.Getty/ Emma McIntyre Við munum auðvitað segja frá öllu sem skiptir máli í vaktinni okkar.
Hildur Guðnadóttir Hollywood Íslendingar erlendis Óskarinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00