Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. febrúar 2020 22:59 Tónskáldið Hildur Guðnadóttir og eiginmaður hennar Sam Slater á rauða dreglinum. Hildur stórglæsileg í svörtum Chanel kjól. Getty/ Rick Rowell Tónskáldið Hildur Guðnadóttir verður hugsanlega í kvöld fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Vísir er með sérstaka Óskarsvakt þar sem allar helstu upplýsingar munu birtast. Hildur er stödd í Hollywood ásamt Ingveldi Guðrúnu Ólafsdóttur móður sinni, eiginmanni sínum Sam Slater, Kára syni þeirra og fleira fylgdarliði. Hildur valdi að klæðast svörtum Chanel kjól með kögri á Óskarsverðlaunahátíðina. Hún var mynduð á rauða dreglinum með eiginmanni sínum. Hildur Guðna og Sam SlaterGetty/Amy Sussman Það er förðunarfræðingurinn Karim Sattar sem fékk þann heiður að farða Hildi fyrir verðlaunahátíðina en hann hefur einnig séð um förðun hennar á BAFTA og fleiri verðlaunum og viðburðum. Sattar farðar Hildi með vörum frá Dr. Hauschka. View this post on Instagram Composer @hildur_gudnadottir looks stunning in her @chanelofficial dress at the #oscars - fingers crossed for tonight! #redcarpet #chanel #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #soundtrack #jokermovie #joker #music #musicislife #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 3:27pm PST Fólkið hennar Hildar hefur sýnt aðeins bak við tjöldin frá undirbúningnum og virðist hún afslöppuð og að skemmta sér vel. Hildur áður en hún lagði af stað á rauða dregilinn í kvöldMyndir/Instagram Hildur klæddist einnig Chanel í kokteilboði í gær. Svo valdi hún hvítan Chanel kjól fyrir viðburð Lancome og Vanity Fair til heiðurs konum í Hollywood, sem haldinn var á fimmtudaginn. Hildur Guðna á leið í Chanel kokteilboð, klædd í Chanel frá toppi til táar.Mynd/Instagram Hildur í boði til heiðurs kvenna í Hollywood.Getty/ Emma McIntyre Við munum auðvitað segja frá öllu sem skiptir máli í vaktinni okkar. Hildur Guðnadóttir Hollywood Íslendingar erlendis Óskarinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir verður hugsanlega í kvöld fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Vísir er með sérstaka Óskarsvakt þar sem allar helstu upplýsingar munu birtast. Hildur er stödd í Hollywood ásamt Ingveldi Guðrúnu Ólafsdóttur móður sinni, eiginmanni sínum Sam Slater, Kára syni þeirra og fleira fylgdarliði. Hildur valdi að klæðast svörtum Chanel kjól með kögri á Óskarsverðlaunahátíðina. Hún var mynduð á rauða dreglinum með eiginmanni sínum. Hildur Guðna og Sam SlaterGetty/Amy Sussman Það er förðunarfræðingurinn Karim Sattar sem fékk þann heiður að farða Hildi fyrir verðlaunahátíðina en hann hefur einnig séð um förðun hennar á BAFTA og fleiri verðlaunum og viðburðum. Sattar farðar Hildi með vörum frá Dr. Hauschka. View this post on Instagram Composer @hildur_gudnadottir looks stunning in her @chanelofficial dress at the #oscars - fingers crossed for tonight! #redcarpet #chanel #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #soundtrack #jokermovie #joker #music #musicislife #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 3:27pm PST Fólkið hennar Hildar hefur sýnt aðeins bak við tjöldin frá undirbúningnum og virðist hún afslöppuð og að skemmta sér vel. Hildur áður en hún lagði af stað á rauða dregilinn í kvöldMyndir/Instagram Hildur klæddist einnig Chanel í kokteilboði í gær. Svo valdi hún hvítan Chanel kjól fyrir viðburð Lancome og Vanity Fair til heiðurs konum í Hollywood, sem haldinn var á fimmtudaginn. Hildur Guðna á leið í Chanel kokteilboð, klædd í Chanel frá toppi til táar.Mynd/Instagram Hildur í boði til heiðurs kvenna í Hollywood.Getty/ Emma McIntyre Við munum auðvitað segja frá öllu sem skiptir máli í vaktinni okkar.
Hildur Guðnadóttir Hollywood Íslendingar erlendis Óskarinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00