Mögnuð frammistaða Mitchell dugði ekki til er Utah tapaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 21:45 Úr leik kvöldsins. Ashley Landis/Getty Images Ef fyrsti leikur úrslitakeppni NBA-deildarinnar er eitthvað til að fara eftir má reikna með stórskemmtilegri keppni næstu vikur. Denver Nuggets unnu Utah Jazz með tíu stiga mun, 135-125, eftir framlengdan leik. Denver voru með tögl og haldir í fyrri hálfleik en Utah – með Donovan Mitchell fremstan í farabroddi – voru aldrei langt undan. Staðan í hálfleik 59-52. Jazz tóku svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og voru yfir áður en haldið var inn í síðasta fjórðung leiksins. Leikurinn sveiflaðist Denver í hag en þegar flautað var til leiksloka var staðan 115-115 og því þurfti að framlengja. The @nuggets take a 1-0 series lead behind Jamal Murray's (@BeMore27) #NBAPlayoffs career-high 36 PTS, 9 AST in the OT win! #WholeNewGame #MileHighBasketballGame 2: Wed. (8/19), 4pm/et - TNT pic.twitter.com/W4GsPQ6F9A— NBA (@NBA) August 17, 2020 Þar reyndust Denver mun sterkari aðilinn og unnu á endanum tíu stiga sigur, lokatölur 135-125. Staðan 1-0 Denver í vil en vinna þarf fjóra leiki til að fara áfram. Eins og áður sagði var Donovan Mitchell ótrúlegur í liði Jazz. Hann skoraði 57 stig og tók níu fráköst. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað meira í leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Donovan Mitchell erupts for the 3rd most points in an #NBAPlayoffs game with 57 in Game 1!(Michael Jordan - 63, Elgin Baylor - 61) pic.twitter.com/Q3h6N2slk1— NBA (@NBA) August 17, 2020 Næst stigahæstur var Joe Ingles með 19 stig. Hjá Denver var Jamal Murray með 36 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. Nikola Jokić var svo með tvöfalda tvennu en hann setti 29 stig og tók tíu fráköst. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Ef fyrsti leikur úrslitakeppni NBA-deildarinnar er eitthvað til að fara eftir má reikna með stórskemmtilegri keppni næstu vikur. Denver Nuggets unnu Utah Jazz með tíu stiga mun, 135-125, eftir framlengdan leik. Denver voru með tögl og haldir í fyrri hálfleik en Utah – með Donovan Mitchell fremstan í farabroddi – voru aldrei langt undan. Staðan í hálfleik 59-52. Jazz tóku svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og voru yfir áður en haldið var inn í síðasta fjórðung leiksins. Leikurinn sveiflaðist Denver í hag en þegar flautað var til leiksloka var staðan 115-115 og því þurfti að framlengja. The @nuggets take a 1-0 series lead behind Jamal Murray's (@BeMore27) #NBAPlayoffs career-high 36 PTS, 9 AST in the OT win! #WholeNewGame #MileHighBasketballGame 2: Wed. (8/19), 4pm/et - TNT pic.twitter.com/W4GsPQ6F9A— NBA (@NBA) August 17, 2020 Þar reyndust Denver mun sterkari aðilinn og unnu á endanum tíu stiga sigur, lokatölur 135-125. Staðan 1-0 Denver í vil en vinna þarf fjóra leiki til að fara áfram. Eins og áður sagði var Donovan Mitchell ótrúlegur í liði Jazz. Hann skoraði 57 stig og tók níu fráköst. Aðeins tveir leikmenn hafa skorað meira í leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Donovan Mitchell erupts for the 3rd most points in an #NBAPlayoffs game with 57 in Game 1!(Michael Jordan - 63, Elgin Baylor - 61) pic.twitter.com/Q3h6N2slk1— NBA (@NBA) August 17, 2020 Næst stigahæstur var Joe Ingles með 19 stig. Hjá Denver var Jamal Murray með 36 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. Nikola Jokić var svo með tvöfalda tvennu en hann setti 29 stig og tók tíu fráköst.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer af stað í kvöld Úrslitakeppnin NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 17. ágúst 2020 17:45