Frábær lokahringur tryggði Herman sigurinn á Wyndham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 23:10 Herman eftir sigur dagsins. Jared C. Tilton/Getty Images Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Herman lék síðasta hring mótsins á alls sjö höggum undir pari og lék því mótið á samtals 21 höggi undir pari. Billy Horschel var aðeins einu höggi á eftir Herman en hann lék lokahringinn á 65 höggum – Herman á 63 – og þurfti því að sætta sig við annað sætið að þessu sinni. Þetta var fyrsti sigur hins 42 ára gamla Herman á þessu tímabili PGA-mótaraðarinnar. Þá var þetta hans þriðji sigur á ferlinum en sá fyrsti kom fyrir fjórum árum síðan, þegar hann var 38 ára. Jim Herman picked up his first career win at age 38.Now, at age 42, he has three. @GoHermie has won @WyndhamChamp! pic.twitter.com/aNNv4neTPC— PGA TOUR (@PGATOUR) August 16, 2020 Si Woo Kim, sem var á toppnum eftir þrjá hringi endaði jafn þeim Kevin Kisner, Webb Simpson og Doc Redman í þriðja sæti. Léku þeir allir mótið á 18 höggum undir pari. Íþróttir Golf Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jim Herman landaði sigri á Wyndham Championship-mótinu eftir ótrúlegan lokahring. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Herman lék síðasta hring mótsins á alls sjö höggum undir pari og lék því mótið á samtals 21 höggi undir pari. Billy Horschel var aðeins einu höggi á eftir Herman en hann lék lokahringinn á 65 höggum – Herman á 63 – og þurfti því að sætta sig við annað sætið að þessu sinni. Þetta var fyrsti sigur hins 42 ára gamla Herman á þessu tímabili PGA-mótaraðarinnar. Þá var þetta hans þriðji sigur á ferlinum en sá fyrsti kom fyrir fjórum árum síðan, þegar hann var 38 ára. Jim Herman picked up his first career win at age 38.Now, at age 42, he has three. @GoHermie has won @WyndhamChamp! pic.twitter.com/aNNv4neTPC— PGA TOUR (@PGATOUR) August 16, 2020 Si Woo Kim, sem var á toppnum eftir þrjá hringi endaði jafn þeim Kevin Kisner, Webb Simpson og Doc Redman í þriðja sæti. Léku þeir allir mótið á 18 höggum undir pari.
Íþróttir Golf Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti