Trump íhugar að náða Edward Snowden Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2020 09:37 Edward Snowden flúði Bandaríkin árið 2013. Getty/Jörg Carstensen Donald Trump sagði í gær að hann væri að íhuga að náða uppljóstrarann Edward Snowden, sem nú er búsettur í Rússlandi. Snowden gerði garðinn frægan þegar hann lak gögnum um starfsemi leyniþjónustu Bandaríkjanna árið 2013. Trump lét ummælin falla eftir að viðtal við hann birtist í New York Post þar sem hann sagði marga telja að bandarísk yfirvöld kæmu fram við Snowden af réttlæti. „Ég ætla að skoða þetta,“ sagði Trump í samtali við fréttamenn þegar hann ræddi mögulega náðun. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa í áraraðir reynt að fá Snowden afhentan til Bandaríkjanna til þess að hægt sé að rétta yfir honum vegna ákæra um njósnir frá árinu 2013. Snowden flúði Bandaríkin í kjölfar lekans og var gefið hæli í Rússlandi. Snowden lak leynilegum gögnum árið 2013 til fjölmiðla sem sýndu að leyniþjónusta Bandaríkjanna, NSA, hefði haldið úti umfangsmiklu eftirliti bæði innanlands og erlendis. Rússneskur lögmaður Snowden, Anatoly Kucherena, sagði í samtali við fréttastofu RIA að Bandaríkin ættu ekki aðeins að náða hann heldur ættu að tryggja að ekki væri hægt að lögsækja Snowden þar sem hann hefði ekki framið neinn glæp. „Hann hugsaði ekki aðeins um hagsmuni Bandaríkjamanna heldur heimsbyggðarinnar allrar,“ sagði Kucherena. Bandaríkin Rússland Donald Trump Tengdar fréttir Einbeittu sér að árásum og hunsuðu varnir Sérfræðingar Leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, lögðu of mikla áherslu á að þróa tól til tölvuárása og ekki nægilega í að verja eigin kerfi. 16. júní 2020 19:50 Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21. janúar 2020 18:39 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Donald Trump sagði í gær að hann væri að íhuga að náða uppljóstrarann Edward Snowden, sem nú er búsettur í Rússlandi. Snowden gerði garðinn frægan þegar hann lak gögnum um starfsemi leyniþjónustu Bandaríkjanna árið 2013. Trump lét ummælin falla eftir að viðtal við hann birtist í New York Post þar sem hann sagði marga telja að bandarísk yfirvöld kæmu fram við Snowden af réttlæti. „Ég ætla að skoða þetta,“ sagði Trump í samtali við fréttamenn þegar hann ræddi mögulega náðun. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa í áraraðir reynt að fá Snowden afhentan til Bandaríkjanna til þess að hægt sé að rétta yfir honum vegna ákæra um njósnir frá árinu 2013. Snowden flúði Bandaríkin í kjölfar lekans og var gefið hæli í Rússlandi. Snowden lak leynilegum gögnum árið 2013 til fjölmiðla sem sýndu að leyniþjónusta Bandaríkjanna, NSA, hefði haldið úti umfangsmiklu eftirliti bæði innanlands og erlendis. Rússneskur lögmaður Snowden, Anatoly Kucherena, sagði í samtali við fréttastofu RIA að Bandaríkin ættu ekki aðeins að náða hann heldur ættu að tryggja að ekki væri hægt að lögsækja Snowden þar sem hann hefði ekki framið neinn glæp. „Hann hugsaði ekki aðeins um hagsmuni Bandaríkjamanna heldur heimsbyggðarinnar allrar,“ sagði Kucherena.
Bandaríkin Rússland Donald Trump Tengdar fréttir Einbeittu sér að árásum og hunsuðu varnir Sérfræðingar Leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, lögðu of mikla áherslu á að þróa tól til tölvuárása og ekki nægilega í að verja eigin kerfi. 16. júní 2020 19:50 Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21. janúar 2020 18:39 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Einbeittu sér að árásum og hunsuðu varnir Sérfræðingar Leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, lögðu of mikla áherslu á að þróa tól til tölvuárása og ekki nægilega í að verja eigin kerfi. 16. júní 2020 19:50
Saka heimsþekktan blaðamann um aðild að hlerunum Glenn Greenwald sakar ríkisstjórn Jairs Bolsonaro Brasilíuforseta um að virða ekki fjölmiðlafrelsi. Vefmiðill Greenwald birti fréttir upp úr farsímagögnum dómsmálaráðherra Brasilíu í fyrra. 21. janúar 2020 18:39