Sigurvegarar helgarinnar á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 16:30 Íþróttafólkið sem var verðlaunað á hátíðinni í gærkvöldi. Mynd/ÍBR/Hrefna Hlín Sveinbjörnsdóttir Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Þrettándu Reykjavíkurleikarnir hófust á fimmtudag og Íþróttabandalag Reykjavíkur fólk hefur nú tekið saman hvaða íþróttafólk náði bestum árangri í íþróttagreinum tólf sem fóru fram um helgina. Eitt heimsmet var sett um helgina, fjölmörg Íslandsmet, nokkur mótsmet og önnur glæsileg tilþrif. Til að halda upp á góðan árangur fyrri keppnishelgar leikanna var slegið upp veislu í Laugardalshöll í gærkvöldi með tónlist og skemmtiatriðum. Í veislunni fékk besta íþróttafólkið í hverri grein viðurkenningar. Keppni hefst aftur á fimmtudag en þá fer keppni í klifri og keilu af stað. Tólf greinar eru á dagskrá leikanna á seinni keppnishelginni. Sjö Íslendingar náðu að vera stigahæst í sínum greinum. Það eru sundmaðurinn Anton Sveinn McKee, hjólreiðafólkið Gestur Jónsson og Þórdís Björk Georgsdóttir, júdófólkið Zaza Simonishvili og Ingunn Sigurðardóttir, borðtennismaðurinn Ellert Georgsson og svo Viktor Samúelsson í kraftlyftingum. Íþróttafólkið sem var stigahæst eða valið best í sinni grein á fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikanna 2020:Badminton Fathurrahman Fauzi, Indónesía Rachel Sugden, SkotlandBorðtennis Ellert Georgsson, Ísland Nevene Tasic, SerbíaDans Artem Semerenko, Kirgistan Valeriya Kachalki, KirgistanEnduro hjólreiðar Gestur Jónsson, Ísland Þórdís Björk Georgsdóttir, ÍslandJúdó Zaza Simonishvili, Ísland Ingunn Sigurðardóttir, ÍslandÓlympískar lyftingar Tim Kring, Danmörk Mille Sögaard, DanmörkKarate Joby Wilson, England Sonia Ventura Garcia, SpánnKraftlyftingar Kimberly Walford, Bandarísku Jómfrúaeyjar Viktor Samúelsson, ÍslandListskautar Nikolaj Mölgaard Pedersen, Danmörk Marianne Stålen, NoregurSund Anton Sveinn McKee, Ísland Mie Nielsen, Danmörk
Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira