BA aflýsir ferðum og Starbucks lokar tvö þúsund stöðum í Kína Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2020 08:33 Starbucks opnaði fyrsta stað sinn í Kína í höfuðborginni Peking árið 1999 en alls starfrækir fyrirtækið 4.300 staði í Kína. Getty Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. Breska utanríkisráðuneytið hefur varað fólk við að ferðast til Kína. Á sama tíma hafa fréttir borist að bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks hafi tímabundið lokað um helming útibúa sinna í Kína, um tvö þúsund talsins, til að styðja við bakið á tilraunir kínverskra yfirvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar. Í yfirlýsingu frá Starbucks segir að faraldurinn sé líklegur til að hafa áhrif á afkomu félagsins. Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega sex þúsund manns. Veiran hefur nú fundist í sextán löndum utan Kína. Starbucks opnaði fyrsta stað sinn í Kína í höfuðborginni Peking árið 1999 en alls starfrækir fyrirtækið 4.300 staði í Kína. Um 10 prósent tekna fyrirtækisins koma frá starfsemi þess í Kína. Fjöldi stórfyrirtækja hafa ráðlagt starfsfólki sínu að forðast að ferðast til Kína vegna útbreiðslu veirunnar. Þá hefur japanski bílaframleiðandinn Toyota tímabundið lokað framleiðslustöðum sínum í Kína. Fréttir af flugi Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ástralir í sóttkví á Jólaeyju vegna Wuhan-veirunnar Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega 6000 manns. 29. janúar 2020 06:30 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá meginlandi Kína vegna útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. Breska utanríkisráðuneytið hefur varað fólk við að ferðast til Kína. Á sama tíma hafa fréttir borist að bandaríska kaffihúsakeðjan Starbucks hafi tímabundið lokað um helming útibúa sinna í Kína, um tvö þúsund talsins, til að styðja við bakið á tilraunir kínverskra yfirvalda til að hefta útbreiðslu veirunnar. Í yfirlýsingu frá Starbucks segir að faraldurinn sé líklegur til að hafa áhrif á afkomu félagsins. Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega sex þúsund manns. Veiran hefur nú fundist í sextán löndum utan Kína. Starbucks opnaði fyrsta stað sinn í Kína í höfuðborginni Peking árið 1999 en alls starfrækir fyrirtækið 4.300 staði í Kína. Um 10 prósent tekna fyrirtækisins koma frá starfsemi þess í Kína. Fjöldi stórfyrirtækja hafa ráðlagt starfsfólki sínu að forðast að ferðast til Kína vegna útbreiðslu veirunnar. Þá hefur japanski bílaframleiðandinn Toyota tímabundið lokað framleiðslustöðum sínum í Kína.
Fréttir af flugi Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ástralir í sóttkví á Jólaeyju vegna Wuhan-veirunnar Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega 6000 manns. 29. janúar 2020 06:30 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ástralir í sóttkví á Jólaeyju vegna Wuhan-veirunnar Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega 6000 manns. 29. janúar 2020 06:30