Guðni gefur aftur kost á sér Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 13:10 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst bjóða sig aftur fram til forseta. Þetta staðfesti Guðni í nýársávarpi sínu í dag þar sem hann óskaði þjóðinni gleðilegs nýs árs. Hann sagði ávarp sitt vera til þess fallið að efla bjartsýni frekar en bölmóð og auka samhug frekar en sundurlyndi. Guðni tók við embætti þann 1. ágúst árið 2016 og varð þar með sjötti forseti lýðveldisins. 71.356 Íslendingar kusu Guðna sem forseta og var hann kjörinn með 39,08 prósent atkvæða. Hann tilkynnti um framboð sitt 5. maí sama ár eftir að hafa verið áberandi í þjóðfélaginu mánuðina áður. Hann mældist ítrekað með langmest fylgi í könnunum í baráttunni. Hann hvatti þjóðina til jákvæðni og sagði að nú skyldi vorhugur ríkja þrátt fyrir skammdegi og myrkur. Þjóðin ætti að fara vongóð inn í komandi ár og líta framtíðina björtum augum, það væri ekki ástæða til annars enda bentu flestar kannanir til þess að landsmenn væru sælir. Fréttin hefur verið uppfærð. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst bjóða sig aftur fram til forseta. Þetta staðfesti Guðni í nýársávarpi sínu í dag þar sem hann óskaði þjóðinni gleðilegs nýs árs. Hann sagði ávarp sitt vera til þess fallið að efla bjartsýni frekar en bölmóð og auka samhug frekar en sundurlyndi. Guðni tók við embætti þann 1. ágúst árið 2016 og varð þar með sjötti forseti lýðveldisins. 71.356 Íslendingar kusu Guðna sem forseta og var hann kjörinn með 39,08 prósent atkvæða. Hann tilkynnti um framboð sitt 5. maí sama ár eftir að hafa verið áberandi í þjóðfélaginu mánuðina áður. Hann mældist ítrekað með langmest fylgi í könnunum í baráttunni. Hann hvatti þjóðina til jákvæðni og sagði að nú skyldi vorhugur ríkja þrátt fyrir skammdegi og myrkur. Þjóðin ætti að fara vongóð inn í komandi ár og líta framtíðina björtum augum, það væri ekki ástæða til annars enda bentu flestar kannanir til þess að landsmenn væru sælir. Fréttin hefur verið uppfærð.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira