Þrettándabrennum víða um landið aflýst vegna veðurs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. janúar 2020 17:39 Tvísýnt hefur verið um Þrettándabrennur víða um land vegna veðurs. vísir/vilhelm Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Þrettándagleðin á Egilsstöðum verður færð inn í íþróttahúsið. Þrettándagleði verður haldin á Akranesi við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum og var gengið þangað frá Þorpinu kl. 17. Þá verður farið í íþróttahúsið eftir brennu þar sem tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins. Á Selfossi verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20 að tjaldstæði Gesthúsa þar sem brennan fer fram. Þar verður einnig flugeldasýning og eru bæjarbúar hvattir til að mæt í trölla-, álfa- eða jólasveinabúningum. Þá verður þrettándabrenna í Ólafsvík með hefðbundnu sniði þar sem gengið verður frá Pakkhúsinu kl. 18 að brennustað rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Þar verður einnig flugeldasýning. Á Húsavík byrjaði brenna kl. 17 við Sandvík og verður grímuball í Skúlagarði eftir Brennuna. Í Reykjavík verður Þrettándagleði haldin á tveimur stöðum en kveikt verður á brennu við Ægisíðu og í Gufunesbæ í Grafarvogi. Í Grafarvogi hófst gleðin með kakó- og vöfflusölu í Hlöðunni kl. 17 og rétt fyrir kl. 18 hefst blysför og verður kveikt í bálkestinum rétt eftir kl. 18. Gengið verður með kyndla frá Melaskóla kl. 18 að Ægisíðu og verður eldur borinn að kestinum og flugeldum skotið upp. Víðs vegar var haldið upp á Þrettándann snemma í ár, þar á meðal á Höfn í Hornafirði, Borgarnesi, Akureyri og Ísafirði. Akranes Akureyri Árborg Borgarbyggð Flugeldar Hornafjörður Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Fresta hefur þurft einhverjum Þrettándabrennum sem halda átti í dag en mikil lægð gengur nú yfir landið. Þrettándabrennum hefur verið frestað á Siglufirði, Djúpavogi og Eskifirði. Þrettándagleðin á Egilsstöðum verður færð inn í íþróttahúsið. Þrettándagleði verður haldin á Akranesi við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum og var gengið þangað frá Þorpinu kl. 17. Þá verður farið í íþróttahúsið eftir brennu þar sem tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins. Á Selfossi verður farin blysför frá Tryggvaskála kl. 20 að tjaldstæði Gesthúsa þar sem brennan fer fram. Þar verður einnig flugeldasýning og eru bæjarbúar hvattir til að mæt í trölla-, álfa- eða jólasveinabúningum. Þá verður þrettándabrenna í Ólafsvík með hefðbundnu sniði þar sem gengið verður frá Pakkhúsinu kl. 18 að brennustað rétt innan við félagsheimilið á Klifi. Þar verður einnig flugeldasýning. Á Húsavík byrjaði brenna kl. 17 við Sandvík og verður grímuball í Skúlagarði eftir Brennuna. Í Reykjavík verður Þrettándagleði haldin á tveimur stöðum en kveikt verður á brennu við Ægisíðu og í Gufunesbæ í Grafarvogi. Í Grafarvogi hófst gleðin með kakó- og vöfflusölu í Hlöðunni kl. 17 og rétt fyrir kl. 18 hefst blysför og verður kveikt í bálkestinum rétt eftir kl. 18. Gengið verður með kyndla frá Melaskóla kl. 18 að Ægisíðu og verður eldur borinn að kestinum og flugeldum skotið upp. Víðs vegar var haldið upp á Þrettándann snemma í ár, þar á meðal á Höfn í Hornafirði, Borgarnesi, Akureyri og Ísafirði.
Akranes Akureyri Árborg Borgarbyggð Flugeldar Hornafjörður Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira