Fílastofninn í Kenía tvöfaldast á þremur áratugum Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2020 10:59 Fílar á gangi við Kilimanjaro. Getty Fjöldi fíla í Kenía hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 1989 og til dagsins í dag. Frá þessu var greint í gær þegar alþjóður dagur fíla var haldinn hátíðlegur. Najib Balala, ferðamálaráðherra Kenía, segir að fjölgunina megi rekja til þess að yfirvöld þar í landi hafi náð að stemma stigu við veiðiþjófnað. Greindi hann frá þessu í heimsókn sinni til Amboseli-þjóðgarðsins í gærmorgun. Í frétt DW segir að fjöldi þeirra fíla sem hafi orðið veiðiþjófum að bráð það sem af er ári sé einungis sjö, samanborið við 34 á síðasta ári og áttatíu árið 2018. Ekki er það sama upp á teningnum í öðrum ríkjum Afríku þar sem veiðiþjófar herja víða sem aldrei fyrr. Áætlað er að alls hafi verið um 1,3 milljónir fíla í álfunni á áttunda áratugnum, en í dag er áætlað að fjöldinn sé um 500 þúsund. Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, ákvað árið 2016 að senda veiðiþjófum skilaboð með því að kveikja í miklum fjölda fílabeina, en beinin eru verðmæt og gjarnan seld á svörtum markaði. Þá var einnig ákveðið að þyngja refsingar við ólöglegum fíladrápum og viðskipti með fílaafurðir. Vill Keníastjórn meina að aðgerðirnar hafi haft sitt að segja þegar kemur að vernd stofnsins. Kenía Dýr Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Fjöldi fíla í Kenía hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 1989 og til dagsins í dag. Frá þessu var greint í gær þegar alþjóður dagur fíla var haldinn hátíðlegur. Najib Balala, ferðamálaráðherra Kenía, segir að fjölgunina megi rekja til þess að yfirvöld þar í landi hafi náð að stemma stigu við veiðiþjófnað. Greindi hann frá þessu í heimsókn sinni til Amboseli-þjóðgarðsins í gærmorgun. Í frétt DW segir að fjöldi þeirra fíla sem hafi orðið veiðiþjófum að bráð það sem af er ári sé einungis sjö, samanborið við 34 á síðasta ári og áttatíu árið 2018. Ekki er það sama upp á teningnum í öðrum ríkjum Afríku þar sem veiðiþjófar herja víða sem aldrei fyrr. Áætlað er að alls hafi verið um 1,3 milljónir fíla í álfunni á áttunda áratugnum, en í dag er áætlað að fjöldinn sé um 500 þúsund. Uhuru Kenyatta, forseti Kenía, ákvað árið 2016 að senda veiðiþjófum skilaboð með því að kveikja í miklum fjölda fílabeina, en beinin eru verðmæt og gjarnan seld á svörtum markaði. Þá var einnig ákveðið að þyngja refsingar við ólöglegum fíladrápum og viðskipti með fílaafurðir. Vill Keníastjórn meina að aðgerðirnar hafi haft sitt að segja þegar kemur að vernd stofnsins.
Kenía Dýr Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira