Ólafía Þórunn leiðir eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 21:30 Ólafía Þórunn leiðir eftir fyrsta hring Íslandsmótsins. Jorge Lemus/Getty Images Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leiðir á Íslandsmótinu í golfi eftir fyrsta hring mótsins. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari síðustu tveggja ára, situr sem stendur í þriðja sæti. Leikið er á Hlíðavelli í Mosfellsbæ að þessu sinni en þar hóf Ólafía Þórunn feril sinn. Íslandsmót 2020: Hlakka til að keppa á vellinum þar sem að ferilinn byrjaði - Golfsamband Íslands https://t.co/FvcOUu7Tw8— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2020 Ólafía Þórunn átti góðan hring þó hún sé eflaust ósátt með fjölda skolla sem hún fékk á hringnum. Hún lék átta holur á pari, fékk fimm fugla, einn örn og fjóra skolla. Það þýðir að alls lék hún hringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir kemur þar á eftir en hún fór hring dagsins á 70 höggum og því munar aðeins einu höggi á þeim. Þá er Íslandsmeistari síðustu tveggja ára – Guðrún Brá Björgvinsdóttir – á einu höggi undir pari, líkt og Saga Traustadóttir. Það stefnir því í hörkukeppni í kvennaflokki en skoða má stöðu mótsins á vefsíðu Golfsambandsins. Golf Tengdar fréttir Enginn atvinnukylfingur í efstu þremur sætunum Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús eru ekki meðal efstu þriggja kylfinga eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í golfi. 6. ágúst 2020 18:25 Átján ára strákur deilir efsta sætinu á Íslandsmótinu í golfi Keppni stendur yfir á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og það hefur fjölgað í hópi þeirra kylfinga sem hafa lokið leik. 6. ágúst 2020 13:39 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leiðir á Íslandsmótinu í golfi eftir fyrsta hring mótsins. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari síðustu tveggja ára, situr sem stendur í þriðja sæti. Leikið er á Hlíðavelli í Mosfellsbæ að þessu sinni en þar hóf Ólafía Þórunn feril sinn. Íslandsmót 2020: Hlakka til að keppa á vellinum þar sem að ferilinn byrjaði - Golfsamband Íslands https://t.co/FvcOUu7Tw8— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2020 Ólafía Þórunn átti góðan hring þó hún sé eflaust ósátt með fjölda skolla sem hún fékk á hringnum. Hún lék átta holur á pari, fékk fimm fugla, einn örn og fjóra skolla. Það þýðir að alls lék hún hringinn á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Ragnhildur Kristinsdóttir kemur þar á eftir en hún fór hring dagsins á 70 höggum og því munar aðeins einu höggi á þeim. Þá er Íslandsmeistari síðustu tveggja ára – Guðrún Brá Björgvinsdóttir – á einu höggi undir pari, líkt og Saga Traustadóttir. Það stefnir því í hörkukeppni í kvennaflokki en skoða má stöðu mótsins á vefsíðu Golfsambandsins.
Golf Tengdar fréttir Enginn atvinnukylfingur í efstu þremur sætunum Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús eru ekki meðal efstu þriggja kylfinga eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í golfi. 6. ágúst 2020 18:25 Átján ára strákur deilir efsta sætinu á Íslandsmótinu í golfi Keppni stendur yfir á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og það hefur fjölgað í hópi þeirra kylfinga sem hafa lokið leik. 6. ágúst 2020 13:39 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Enginn atvinnukylfingur í efstu þremur sætunum Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson, Andri Þór Björnsson og Haraldur Franklín Magnús eru ekki meðal efstu þriggja kylfinga eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í golfi. 6. ágúst 2020 18:25
Átján ára strákur deilir efsta sætinu á Íslandsmótinu í golfi Keppni stendur yfir á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ og það hefur fjölgað í hópi þeirra kylfinga sem hafa lokið leik. 6. ágúst 2020 13:39