Lakers öruggir með toppsætið í fyrsta sinn í áratug Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 23:00 Leikmenn Utah Jazz áttu ekki roð í Davis í leik liðanna. Kim Klement/Getty Images Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz með átta stiga mun í NBA-deildinni í gærkvöld, 116-108. Var þetta þriðji leikur liðsins í NBA-kúlunni svokölluðu en allir leikir deildarinnar fara framí Disney World í Orlandó sökum kórónufaraldursins. Sigurinn þýðir að Lakers eru nú öruggir með efsta sæti Vesturdeildar. Er þetta í fyrsta skipti í áratug sem liðið nær þeim árangri. Real laker fans remember the losing seasons. Here ya go #1 — kuz (@kylekuzma) August 4, 2020 „Eftir allt sem hefur gengið á hjá okkur á þessu tímabili þá skiptir það okkur miklu máli að ná efsta sætinu. Við erum samt hvergi nærri hættir,“ sagði Anthony Davis að leik loknum. Þessi ótrúlegi leikmaður setti 42 stig í leiknum gegn Utah ásamt því að taka tólf fráköst. Var það í 20. skipti á tímabilinu sem Davis skorar 20 stig eða meira í leik. HIGHLIGHTS: @AntDavis23 was an unstoppable force tallying 42 points and going 4-for-8 from deep. pic.twitter.com/HK5kQA1cNQ— Los Angeles Lakers (@Lakers) August 4, 2020 Kobe Bryant, sem lést á hroðalegan hátt í þyrluslysi í janúar á þessu ári, leiddi Lakers til sigurs í NBA-deildinni síðast þegar liðið endaði á toppi Vesturdeildarinnar. Leikið er þétt í NBA-deildinni þessa dagana en deildin er með breyttu sniði sökum kórónufaraldursins. Lakers eru besta liðið í Vesturdeildinni með 51 sigur og 15 töp í þeim 66 leikjum sem liðið hefur spilað. Milwaukee Bucks eru þó það lið með bestan árangur í bæði Austur- og Vesturdeildinni. Dádýrin frá Milwaukee eru með 54 sigra og aðeins 13 töp í þeim 57 leikjum sem liðið hefur leikið. Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Los Angeles Lakers lagði Utah Jazz með átta stiga mun í NBA-deildinni í gærkvöld, 116-108. Var þetta þriðji leikur liðsins í NBA-kúlunni svokölluðu en allir leikir deildarinnar fara framí Disney World í Orlandó sökum kórónufaraldursins. Sigurinn þýðir að Lakers eru nú öruggir með efsta sæti Vesturdeildar. Er þetta í fyrsta skipti í áratug sem liðið nær þeim árangri. Real laker fans remember the losing seasons. Here ya go #1 — kuz (@kylekuzma) August 4, 2020 „Eftir allt sem hefur gengið á hjá okkur á þessu tímabili þá skiptir það okkur miklu máli að ná efsta sætinu. Við erum samt hvergi nærri hættir,“ sagði Anthony Davis að leik loknum. Þessi ótrúlegi leikmaður setti 42 stig í leiknum gegn Utah ásamt því að taka tólf fráköst. Var það í 20. skipti á tímabilinu sem Davis skorar 20 stig eða meira í leik. HIGHLIGHTS: @AntDavis23 was an unstoppable force tallying 42 points and going 4-for-8 from deep. pic.twitter.com/HK5kQA1cNQ— Los Angeles Lakers (@Lakers) August 4, 2020 Kobe Bryant, sem lést á hroðalegan hátt í þyrluslysi í janúar á þessu ári, leiddi Lakers til sigurs í NBA-deildinni síðast þegar liðið endaði á toppi Vesturdeildarinnar. Leikið er þétt í NBA-deildinni þessa dagana en deildin er með breyttu sniði sökum kórónufaraldursins. Lakers eru besta liðið í Vesturdeildinni með 51 sigur og 15 töp í þeim 66 leikjum sem liðið hefur spilað. Milwaukee Bucks eru þó það lið með bestan árangur í bæði Austur- og Vesturdeildinni. Dádýrin frá Milwaukee eru með 54 sigra og aðeins 13 töp í þeim 57 leikjum sem liðið hefur leikið.
Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira