Lýsa yfir neyðarástandi vegna faraldursins í Viktoríuríki Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2020 07:42 Í Melbourne og Viktoríu glíma yfirvöld nú meðal annars við hópsýkningar á öldrunarheimilum. Aldrei hafa fleiri ný smit greinst daglega þar en í síðustu viku. Vísir/EPA Yfirvöld í Viktoríu, næstfjölmennasta ríki Ástralíu, hafa lýst yfir neyðarástandi og komi á útgöngubanni í höfuðborginni Melbourne til þess að kveða niður kórónuveirufaraldurinn sem fer versnandi aftur eins og víðar í heiminum. Ný met yfir fjölda daglegra nýsmita voru slegin í borginni í síðustu viku. Útgöngubannið gildir frá klukkan 20:00 að kvöldi til 5:00 um morgun og hefst í kvöld. Þá mega fimm milljónir íbúa Melbourne aðeins yfirgefa heimili sín til að fara í vinnu eða njóta umönnunar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Takmarkanir höfðu þegar verið hertar og fólki sagt að halda sig heima eftir að kórónuveirusmitum byrjaði að fjölga aftur. Skólar mega aðeins bjóða upp á fjarkennslu frá og með miðvikudeginum. Stórmarkaðir verða áfram opnir og veitingastaðir mega áfram bjóða upp á heimsendingu og að viðskiptavinir taki pantanir með sér. Tilkynnt var um 671 nýtt smit í Viktoríu í dag og sjö dauðsföll. Samfélagssmitum hefur fjölgað og þá hefur ekki tekist að rekja uppruna margra smita. Nýju takmarkanirnar verða í gildi í sex vikur. Scott Morrison, forsætisráðherra, styður aðgerðirnar í Viktoríu og segir þær nauðsynlegar til að koma böndum á faraldurinn. „Við erum öll í þessu saman og við komumst í gegnum þetta,“ segir hann. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Yfirvöld í Viktoríu, næstfjölmennasta ríki Ástralíu, hafa lýst yfir neyðarástandi og komi á útgöngubanni í höfuðborginni Melbourne til þess að kveða niður kórónuveirufaraldurinn sem fer versnandi aftur eins og víðar í heiminum. Ný met yfir fjölda daglegra nýsmita voru slegin í borginni í síðustu viku. Útgöngubannið gildir frá klukkan 20:00 að kvöldi til 5:00 um morgun og hefst í kvöld. Þá mega fimm milljónir íbúa Melbourne aðeins yfirgefa heimili sín til að fara í vinnu eða njóta umönnunar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Takmarkanir höfðu þegar verið hertar og fólki sagt að halda sig heima eftir að kórónuveirusmitum byrjaði að fjölga aftur. Skólar mega aðeins bjóða upp á fjarkennslu frá og með miðvikudeginum. Stórmarkaðir verða áfram opnir og veitingastaðir mega áfram bjóða upp á heimsendingu og að viðskiptavinir taki pantanir með sér. Tilkynnt var um 671 nýtt smit í Viktoríu í dag og sjö dauðsföll. Samfélagssmitum hefur fjölgað og þá hefur ekki tekist að rekja uppruna margra smita. Nýju takmarkanirnar verða í gildi í sex vikur. Scott Morrison, forsætisráðherra, styður aðgerðirnar í Viktoríu og segir þær nauðsynlegar til að koma böndum á faraldurinn. „Við erum öll í þessu saman og við komumst í gegnum þetta,“ segir hann.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira