Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2020 14:52 Frá tónleikum Ingó Veðurguðs á Hrafnistu í samkomubanninu fyrr á árinu. Vísir/Vilhelm Neyðarstjórn Hrafnistu hefur ákveðið að takmarka fjölda gesta á dvalarheimili fyrirtækisins þannig að aðeins einn aðstandandi má nú heimsækja hvern íbúa í senn. Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur og eru breytingarnar til komnar vegna þessa. Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að undanþága sé einungis veitt við mikil veikindi íbúa. Þá verður gestum gert að spritta hendur og fara beint inn í herbergi viðkomandi íbúa og ekki stoppa á leiðinni. Sé viðkomandi ekki inn á herbergi eigi að biðja starfsmenn um að sækja þau. Gestirnir eigi ekki að gera það sjálfir. Gestum verður einnig gert að virða tveggja metra regluna og forðast snertingu við íbúa. Í reglunum segir að gestir megi ekki koma á dvalarheimilin ef þeir séu í einangrun eða sóttkví, ef þeir séu að bíða úr niðurstöðum úr sýnatöku, sýni einkenni flensu eða hafi verið erlendis. Reglurnar hafa þegar tekið gildi og verða endurskoðaðar eftir þörfum. Á hjúkrunarheimili Áss hafa svipaðar reglur verið teknar upp. Þar mega tveir gestir að hámarki heimsækja íbúa og eiga þeir að forðast sameiginleg svæði eins og setustofur og forðast alla aðra en þá sem þeir eru komnir til að heimsækja. „Undanfarið hafa kannski allir orðið fullslakir gagnvart veirunni og því slakað aðeins á sínum smitvörnum. Við viljum því ítreka við ykkur að gæta að ykkar persónulegu smitvörnum, nota handþvottinn og sprittið óspart, ALLS EKKI koma í heimsóknir ef þið eruð með einhver einkenni frá öndurfærum eða eitthvað slöpp,“ segir í yfirlýsing á vef Áss. Forsvarsmenn Eirar eru að vinna að sambærilegum reglubreytingum og stendur til að birta þær á vef dvalarheimilisins í dag. Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Sjá meira
Neyðarstjórn Hrafnistu hefur ákveðið að takmarka fjölda gesta á dvalarheimili fyrirtækisins þannig að aðeins einn aðstandandi má nú heimsækja hvern íbúa í senn. Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur og eru breytingarnar til komnar vegna þessa. Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að undanþága sé einungis veitt við mikil veikindi íbúa. Þá verður gestum gert að spritta hendur og fara beint inn í herbergi viðkomandi íbúa og ekki stoppa á leiðinni. Sé viðkomandi ekki inn á herbergi eigi að biðja starfsmenn um að sækja þau. Gestirnir eigi ekki að gera það sjálfir. Gestum verður einnig gert að virða tveggja metra regluna og forðast snertingu við íbúa. Í reglunum segir að gestir megi ekki koma á dvalarheimilin ef þeir séu í einangrun eða sóttkví, ef þeir séu að bíða úr niðurstöðum úr sýnatöku, sýni einkenni flensu eða hafi verið erlendis. Reglurnar hafa þegar tekið gildi og verða endurskoðaðar eftir þörfum. Á hjúkrunarheimili Áss hafa svipaðar reglur verið teknar upp. Þar mega tveir gestir að hámarki heimsækja íbúa og eiga þeir að forðast sameiginleg svæði eins og setustofur og forðast alla aðra en þá sem þeir eru komnir til að heimsækja. „Undanfarið hafa kannski allir orðið fullslakir gagnvart veirunni og því slakað aðeins á sínum smitvörnum. Við viljum því ítreka við ykkur að gæta að ykkar persónulegu smitvörnum, nota handþvottinn og sprittið óspart, ALLS EKKI koma í heimsóknir ef þið eruð með einhver einkenni frá öndurfærum eða eitthvað slöpp,“ segir í yfirlýsing á vef Áss. Forsvarsmenn Eirar eru að vinna að sambærilegum reglubreytingum og stendur til að birta þær á vef dvalarheimilisins í dag.
Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Sjá meira