Fjögur ný innanlandssmit greindust í gær Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. júlí 2020 10:43 Alls eru 28 í einangrun með virk smit á landinu. Þorkell Þorkelsson/Landspítali háskólasjúkrahús Fjögur ný innanlandssmit kórónuveiru greindust á landinu síðasta sólarhringinn. Ekki er búið að skera úr um það hvort þau séu tengd þeim sýkingum sem komið hafa upp síðustu daga. Fundi samráðshóps um næstu skref veiruaðgerða lauk nú á ellefta tímanum. Jóhann K. Jóhannsson samskiptastjóri almannavarna segir í samtali við fréttastofu að á fundinum, þar sem eiga sæti landlæknir, sóttvarnalæknir, fulltrúi stjórnvalda og almannavarnir, hafi verið farið yfir tölulegar upplýsingar fyrir síðasta sólarhring. „Og staðan er þannig núna að það eru 28 komnir í einangrun og einn bíður eftir niðurstöðu mótefnamælingar. 201 er kominn í sóttkví og það hafa bæst við fjögur innlend smit frá því í gær,“ segir Jóhann. „Í þessum heildarfjölda eru níu tengdir aðilar og hafa verið gerðar átta raðgreiningar, sem hafa sýnt fram á að það er sama mynstur í þeim.“ Ekki sé komin niðurstaða úr raðgreiningu á þessum nýju smitum og því ekki komið í ljós hvort þau séu tengd þeim sýkingum sem hafa verið til umfjöllunar undanfarna daga. Gert er ráð fyrir að yfirvöld boði hertari aðgerðir til að hefta útbreiðslu veirunnar í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp. Um næstu skref segir Jóhann að það sé nú sóttvarnalæknis að taka ákvörðun þess efnis. „Hann mun skila minnisblaði til heilbrigðisráðherra í dag um stöðuna og hann þarf að taka ákvörðun um framhaldið.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Þrjú innanlandssmit til viðbótar Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær. 28. júlí 2020 11:32 Covid-tengdir sjúkraflutningar hvorki ávísun á smit né innlögn Enginn liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. 29. júlí 2020 10:25 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Fjögur ný innanlandssmit kórónuveiru greindust á landinu síðasta sólarhringinn. Ekki er búið að skera úr um það hvort þau séu tengd þeim sýkingum sem komið hafa upp síðustu daga. Fundi samráðshóps um næstu skref veiruaðgerða lauk nú á ellefta tímanum. Jóhann K. Jóhannsson samskiptastjóri almannavarna segir í samtali við fréttastofu að á fundinum, þar sem eiga sæti landlæknir, sóttvarnalæknir, fulltrúi stjórnvalda og almannavarnir, hafi verið farið yfir tölulegar upplýsingar fyrir síðasta sólarhring. „Og staðan er þannig núna að það eru 28 komnir í einangrun og einn bíður eftir niðurstöðu mótefnamælingar. 201 er kominn í sóttkví og það hafa bæst við fjögur innlend smit frá því í gær,“ segir Jóhann. „Í þessum heildarfjölda eru níu tengdir aðilar og hafa verið gerðar átta raðgreiningar, sem hafa sýnt fram á að það er sama mynstur í þeim.“ Ekki sé komin niðurstaða úr raðgreiningu á þessum nýju smitum og því ekki komið í ljós hvort þau séu tengd þeim sýkingum sem hafa verið til umfjöllunar undanfarna daga. Gert er ráð fyrir að yfirvöld boði hertari aðgerðir til að hefta útbreiðslu veirunnar í ljósi þeirrar stöðu sem komin er upp. Um næstu skref segir Jóhann að það sé nú sóttvarnalæknis að taka ákvörðun þess efnis. „Hann mun skila minnisblaði til heilbrigðisráðherra í dag um stöðuna og hann þarf að taka ákvörðun um framhaldið.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Þrjú innanlandssmit til viðbótar Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær. 28. júlí 2020 11:32 Covid-tengdir sjúkraflutningar hvorki ávísun á smit né innlögn Enginn liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. 29. júlí 2020 10:25 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Þrjú innanlandssmit til viðbótar Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær. 28. júlí 2020 11:32
Covid-tengdir sjúkraflutningar hvorki ávísun á smit né innlögn Enginn liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. 29. júlí 2020 10:25