21 með virkt kórónuveirusmit hér á landi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2020 10:34 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis funduðu í morgun vegna þeirra kórónuveirusmita sem greinst hafa hér á landi frá 8. júlí. Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er um að ræða tíu innanlandssmit og af þeim séu sjö tengd. Það eru smit hjá sex einstaklingum sem greint var frá í gærkvöldi og þeim sjöunda sem greint var frá á laugardag. „Þegar búið er að tilkynna þrjá daga í röð um smit þá finnst fólki það óþægilegt og þá er eðlilegt að setjast niður og taka saman stöðuna,“ segir Jóhann. Hann segir það einstaklega mikilvægt nú að fólk hugi að einstaklingsbundnum smitvörnum. „Þetta er krítískur tími.“ Um ellefu aðskilin mál er að ræða og 173 eru í sóttkví vegna smitanna. Í tveimur þessara tilfella hefur uppruni smits ekki verið staðfestur en Íslensk erfðagreining hefur raðgreint sýni til þess að finna uppruna smitanna. Þeir einstaklingar sem eru með staðfest smit hafa sýnt einkenni veirunnar en enginn er alvarlega veikur og enginn hefur lagst inn á sjúkrahús. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að áríðandi sé að þeir sem fari í sýnatöku haldi sig heima þar til neikvæð niðurstaða hafi borist. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis funduðu í morgun vegna þeirra kórónuveirusmita sem greinst hafa hér á landi frá 8. júlí. Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar, samskiptastjóra Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er um að ræða tíu innanlandssmit og af þeim séu sjö tengd. Það eru smit hjá sex einstaklingum sem greint var frá í gærkvöldi og þeim sjöunda sem greint var frá á laugardag. „Þegar búið er að tilkynna þrjá daga í röð um smit þá finnst fólki það óþægilegt og þá er eðlilegt að setjast niður og taka saman stöðuna,“ segir Jóhann. Hann segir það einstaklega mikilvægt nú að fólk hugi að einstaklingsbundnum smitvörnum. „Þetta er krítískur tími.“ Um ellefu aðskilin mál er að ræða og 173 eru í sóttkví vegna smitanna. Í tveimur þessara tilfella hefur uppruni smits ekki verið staðfestur en Íslensk erfðagreining hefur raðgreint sýni til þess að finna uppruna smitanna. Þeir einstaklingar sem eru með staðfest smit hafa sýnt einkenni veirunnar en enginn er alvarlega veikur og enginn hefur lagst inn á sjúkrahús. Í tilkynningu frá almannavörnum segir að áríðandi sé að þeir sem fari í sýnatöku haldi sig heima þar til neikvæð niðurstaða hafi borist. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira