Óðsmanns æði að vera á ferðinni undir bröttum hlíðum Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2020 12:18 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur visir/auðunn Veðurfræðingur segir óðsmanns æði að vera á ferð undir bröttum hlíðum á Norðurlandi vegna mikillar úrkomu síðastliðinn sólarhring. Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. „Það er búið að rigna óhemju mikið á Norðurlandi í nótt og frá því í gærkvöldi. Mér reiknast til að á Siglufirði séu komnir hvorki meira né minna en 222 millimetrar frá því snemma í fyrri nótt og þar til klukkan níu í morgun,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „222 millimetrar eru rúmlega fjórðungur af ársúrkomu Reykjavíkur.“Hann segir þetta svakalega rigningu. „Jarðvegur er gegnsósa víða á Norðurlandi og skriður teknar að falla. Til dæmis í Laxárdal. Í raun og veru er óðsmanns æði að vera ferðinni undir bröttum hlíðum þegar svona er. Það geta komið spíur og jafnvel stærri skriður þegar svona háttar til alveg þar til þessu veðri slotar.“Einar segir að dregið hafi úr ákefð rigningarinnar. „Það verður áfram samfelld rigning og mikil rigning á Norðurlandi og sérstaklega múlunum sem standa við sjóinn og þetta lagast ekki fyrr en á morgun.“Hann segir óvenjulega lægð hafa fært þessa úrkomu til landsins. „Þetta er í kjölfari á henni. Þetta þekkist nú alveg hér en er ekki algengt í seinni tíð að fá svona miklar rigningar um hásumar með norðanátt. Ég held að það megi segjast að þetta sé með því mesta sem má sjá við svona aðstæður.“ Þessi vindstrengur mun færast yfir Austurlandið í fyrramálið. Skeinuhættar hviður verða þar frá Breiðamerkursandi, austur um á firði og austur í Jökulsárhlíð. Veður Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Veðurfræðingur segir óðsmanns æði að vera á ferð undir bröttum hlíðum á Norðurlandi vegna mikillar úrkomu síðastliðinn sólarhring. Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. „Það er búið að rigna óhemju mikið á Norðurlandi í nótt og frá því í gærkvöldi. Mér reiknast til að á Siglufirði séu komnir hvorki meira né minna en 222 millimetrar frá því snemma í fyrri nótt og þar til klukkan níu í morgun,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „222 millimetrar eru rúmlega fjórðungur af ársúrkomu Reykjavíkur.“Hann segir þetta svakalega rigningu. „Jarðvegur er gegnsósa víða á Norðurlandi og skriður teknar að falla. Til dæmis í Laxárdal. Í raun og veru er óðsmanns æði að vera ferðinni undir bröttum hlíðum þegar svona er. Það geta komið spíur og jafnvel stærri skriður þegar svona háttar til alveg þar til þessu veðri slotar.“Einar segir að dregið hafi úr ákefð rigningarinnar. „Það verður áfram samfelld rigning og mikil rigning á Norðurlandi og sérstaklega múlunum sem standa við sjóinn og þetta lagast ekki fyrr en á morgun.“Hann segir óvenjulega lægð hafa fært þessa úrkomu til landsins. „Þetta er í kjölfari á henni. Þetta þekkist nú alveg hér en er ekki algengt í seinni tíð að fá svona miklar rigningar um hásumar með norðanátt. Ég held að það megi segjast að þetta sé með því mesta sem má sjá við svona aðstæður.“ Þessi vindstrengur mun færast yfir Austurlandið í fyrramálið. Skeinuhættar hviður verða þar frá Breiðamerkursandi, austur um á firði og austur í Jökulsárhlíð.
Veður Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira