Innlent

Fundi FFÍ og Icelandair lokið án samnings

Andri Eysteinsson skrifar
Flugfreyjur söfnuðust saman og sýndu stuðning fyrir utan Karphúsið á dögunum.
Flugfreyjur söfnuðust saman og sýndu stuðning fyrir utan Karphúsið á dögunum. Vísir/Vilhelm

Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á sjötta tímanum í dag án samnings.

Fundurinn stóð yfir í þrjá klukkutíma en ekki hefur verið boðað til nýs fundar að svo stöddu. Í samtali við fréttastofu segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari búast við því að boða til fundar ef grundvöllur skapist fyrir frekari viðræðum milli nefndanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×