Lilja fagnar frjálsleikanum eftir fjórtán daga sóttkví Sylvía Hall skrifar 14. júlí 2020 12:50 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Vísir/vilhelm Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er laus úr sóttkví. Síðustu fjórtán daga hefur hún dvalið í sveitinni en hún kveðst vera spennt að snúa aftur í ráðuneytið á morgun. Hún greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segist þakklát fyrir heilsuna og það að fá frelsið á ný. Fjarvinnan hafi haft ýmsa kosti en það verði gott að snúa aftur á vinnustaðinn. Lilja ákvað að fara í sóttkví eftir að smit kom upp í nærumhverfi hennar. Hún fór í framhaldinu í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu og fékk neikvæðar niðurstöður. Hún ákvað þó að fara í sóttkví og sagði stöðuna mikilvæga hvatningu til þess að gæta áfram sóttvarna. „Mitt fólk er allt við góða heilsu og fyrir það erum við þakklát og fögnum frjálsleikanum!“ Þá þakkar Lilja heilbrigðiskerfinu sem hún segir hafa sinnt sínum verkefnum vel. Íslensk erfðagreining hafi einnig unnið þrekvirki í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn sem og það góða fólk sem þar starfar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm með veiruna við landamærin Kórónuveiran greindist í fimm einstaklingum við skimun á landamærum í gær, þar af eru fjórir með mótefni og einn bíður eftir mótefnamælingu. 14. júlí 2020 11:11 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er laus úr sóttkví. Síðustu fjórtán daga hefur hún dvalið í sveitinni en hún kveðst vera spennt að snúa aftur í ráðuneytið á morgun. Hún greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni þar sem hún segist þakklát fyrir heilsuna og það að fá frelsið á ný. Fjarvinnan hafi haft ýmsa kosti en það verði gott að snúa aftur á vinnustaðinn. Lilja ákvað að fara í sóttkví eftir að smit kom upp í nærumhverfi hennar. Hún fór í framhaldinu í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu og fékk neikvæðar niðurstöður. Hún ákvað þó að fara í sóttkví og sagði stöðuna mikilvæga hvatningu til þess að gæta áfram sóttvarna. „Mitt fólk er allt við góða heilsu og fyrir það erum við þakklát og fögnum frjálsleikanum!“ Þá þakkar Lilja heilbrigðiskerfinu sem hún segir hafa sinnt sínum verkefnum vel. Íslensk erfðagreining hafi einnig unnið þrekvirki í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn sem og það góða fólk sem þar starfar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm með veiruna við landamærin Kórónuveiran greindist í fimm einstaklingum við skimun á landamærum í gær, þar af eru fjórir með mótefni og einn bíður eftir mótefnamælingu. 14. júlí 2020 11:11 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fimm með veiruna við landamærin Kórónuveiran greindist í fimm einstaklingum við skimun á landamærum í gær, þar af eru fjórir með mótefni og einn bíður eftir mótefnamælingu. 14. júlí 2020 11:11