Símamótið spilað á 37 völlum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2020 21:18 Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks. Stöð 2 Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks, segir að mikill undirbúningur hafi farið í að tryggja að reglum verði fylgt á mótinu. „Fyrir það fyrsta þá leggjum við mikla áherslu á það að foreldrar sem fylgja börnunum sínum hingað fari eftir þeim fyrirmælum sem við erum búin að leggja upp varðandi þetta mót.“ „Í annan stað þá erum við að spila mótið á 37 völlum og getum þar af leiðandi sett fimmta flokk niður í Fagralund, sjöunda flokk hingað á Kópavogsvöll og Smárahvammsvöll og sjötta flokk í tvö aðskilin hólf hér á Blikavöllum og Fífuvöllum,“ segir Jóhann. Þá verður matsalnum skipt í þrjú hólf fyrir þessa þrjá flokka með þremur aðskildum inngöngum. „Þannig náum við að halda þeim foreldrum sem fylgja börnunum aðskildum,“ bætir Jóhann við. Eins og áður hefur komið fram eru börn á leik- og grunnskólaaldri ekki talin í áhættuhópi og því gilda fjöldatakmarkanir ekki um þau. Íþróttir Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks, segir að mikill undirbúningur hafi farið í að tryggja að reglum verði fylgt á mótinu. „Fyrir það fyrsta þá leggjum við mikla áherslu á það að foreldrar sem fylgja börnunum sínum hingað fari eftir þeim fyrirmælum sem við erum búin að leggja upp varðandi þetta mót.“ „Í annan stað þá erum við að spila mótið á 37 völlum og getum þar af leiðandi sett fimmta flokk niður í Fagralund, sjöunda flokk hingað á Kópavogsvöll og Smárahvammsvöll og sjötta flokk í tvö aðskilin hólf hér á Blikavöllum og Fífuvöllum,“ segir Jóhann. Þá verður matsalnum skipt í þrjú hólf fyrir þessa þrjá flokka með þremur aðskildum inngöngum. „Þannig náum við að halda þeim foreldrum sem fylgja börnunum aðskildum,“ bætir Jóhann við. Eins og áður hefur komið fram eru börn á leik- og grunnskólaaldri ekki talin í áhættuhópi og því gilda fjöldatakmarkanir ekki um þau.
Íþróttir Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00 Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Fleiri fréttir Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15
Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28
Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00