Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2020 12:30 Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Fyrsta verkefni hans á föstum samningi við Þjóðleikhúsið verður hlutverk í leikritinu Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrantes sem notið hafa gríðarlegra vinsælda um allan heim. Hilmir mun einnig leika í tveinur nýju íslenskum verkun, annars vegar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem sett verður upp á Stóra sviðinu, og hins vegar í verki eftir Jón Gnarr sem sýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Leikur í nýju verki Jóns Gnarr Síðar á leikárinu mun Hilmir fara með hlutverk í nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar sem sett verður upp á Stóra sviðinu næsta vetur en verk hans hafa vakið verðskuldaða athygli síðustu ár, en þetta er fyrsta verkið sem hann skrifar gagngert fyrir Þjóðleikhúsið og einnig það fyrsta sem sýnt verður á stóru sviði. Þá mun Hilmir Snær einnig leika í nýju leikriti Jóns Gnarr sem frumsýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Hilmir hefur þó ekki alveg sagt skilið við Borgarleikhúsið að sinni því hann hljóp í skarðið fyrir Ólaf Darra Ólafsson í verkinu Oleanna sem frumsýnt verður í lok ágúst. Hilmir gengur til liðs við þéttan hóp starfsmanna Þjóðleikhússins en fyrir skemmstu var tilkynnt um komu Kristínar Þóru Haraldsdóttur og Hilmars Guðjónsssonar en þau munu meðal annars leika saman í verkinu Upphaf eftir David Eldridge í leikstjórn Maríu Reyndal. Í mars var tilkynnt um ráðningu Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir listræns ráðunautar og staðgengils leikhússtjóra, auk þess sem þau Ólafur Egill Egilsson var fastráðinn sem leikstjóri, Ilmur Stefánsdóttir leikmyndahöfundur og Björn Bergsteinn Guðmundsson sem yfirljósahönnuður. Menning Leikhús Vistaskipti Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Fyrsta verkefni hans á föstum samningi við Þjóðleikhúsið verður hlutverk í leikritinu Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrantes sem notið hafa gríðarlegra vinsælda um allan heim. Hilmir mun einnig leika í tveinur nýju íslenskum verkun, annars vegar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem sett verður upp á Stóra sviðinu, og hins vegar í verki eftir Jón Gnarr sem sýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Leikur í nýju verki Jóns Gnarr Síðar á leikárinu mun Hilmir fara með hlutverk í nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar sem sett verður upp á Stóra sviðinu næsta vetur en verk hans hafa vakið verðskuldaða athygli síðustu ár, en þetta er fyrsta verkið sem hann skrifar gagngert fyrir Þjóðleikhúsið og einnig það fyrsta sem sýnt verður á stóru sviði. Þá mun Hilmir Snær einnig leika í nýju leikriti Jóns Gnarr sem frumsýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Hilmir hefur þó ekki alveg sagt skilið við Borgarleikhúsið að sinni því hann hljóp í skarðið fyrir Ólaf Darra Ólafsson í verkinu Oleanna sem frumsýnt verður í lok ágúst. Hilmir gengur til liðs við þéttan hóp starfsmanna Þjóðleikhússins en fyrir skemmstu var tilkynnt um komu Kristínar Þóru Haraldsdóttur og Hilmars Guðjónsssonar en þau munu meðal annars leika saman í verkinu Upphaf eftir David Eldridge í leikstjórn Maríu Reyndal. Í mars var tilkynnt um ráðningu Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir listræns ráðunautar og staðgengils leikhússtjóra, auk þess sem þau Ólafur Egill Egilsson var fastráðinn sem leikstjóri, Ilmur Stefánsdóttir leikmyndahöfundur og Björn Bergsteinn Guðmundsson sem yfirljósahönnuður.
Menning Leikhús Vistaskipti Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira