Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 08:00 Óskar var verulega ósáttur í gær. vísir/s2s Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Farið var yfir vallaraðstæður í Pepsi Max-stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson fóru yfir þá fimm leiki sem lokið er í fjórðu umferðinni. „Mjög stoltur af liðinu mínu. Við náðum að halda boltanum vel og náðum að skapa okkur fullt af færum eftir gott samspil. Undirlagið er örugglega á með því daprasta sem gerir í Evrópu og mér fannst við tækla það vel. Mér fannst það ekki stjórna okkur og ég er stoltur af mínum mönnum fyrir það,“ sagði Óskar. Spekingarnir, Davíð Þór og Reynir, voru ósammála um umræðuna á vellinum. „Miðað við hvernig KA spilaði í þessum leik, fyrir utan þegar Hrannar rann sem var óhpepilegt fyrir þá, þá hentaði það þeim betur en t.d. Breiðablik sem spilar meiri fótbolta. Mér finnst þessi umræða eiga mjög mikið rétt á sér og mér finnst bara fáránlegt að árið 2020 og það er búið að röfla yfir þessum velli, liggur við frá aldamótum, og þeir eru enn að spila þarna. Það gerist ekki neitt,“ sagði Davíð Þór en Reynir var ósammála. „Upp úr aldamótum fannst mér geggjað að spila á þessum velli. Mér fannst hann mjög frambærilegur. Ég veit að þetta er lélegur völlur en þetta tuð út af vellinum fer pínulítið í taugarnar á mér. Ég hef spilað á ömurlegum KR-velli, maður fór upp í Árbæ og spilaði á lélegum grasvelli. Við erum orðnir svo vanir að spila á teppum út um allt að það ræður enginn við það að reima á sig skrúfuskóna og fljúga á hausinn.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Vallaraðstæður á Akureyri Pepsi Max-deild karla KA Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Farið var yfir vallaraðstæður í Pepsi Max-stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson fóru yfir þá fimm leiki sem lokið er í fjórðu umferðinni. „Mjög stoltur af liðinu mínu. Við náðum að halda boltanum vel og náðum að skapa okkur fullt af færum eftir gott samspil. Undirlagið er örugglega á með því daprasta sem gerir í Evrópu og mér fannst við tækla það vel. Mér fannst það ekki stjórna okkur og ég er stoltur af mínum mönnum fyrir það,“ sagði Óskar. Spekingarnir, Davíð Þór og Reynir, voru ósammála um umræðuna á vellinum. „Miðað við hvernig KA spilaði í þessum leik, fyrir utan þegar Hrannar rann sem var óhpepilegt fyrir þá, þá hentaði það þeim betur en t.d. Breiðablik sem spilar meiri fótbolta. Mér finnst þessi umræða eiga mjög mikið rétt á sér og mér finnst bara fáránlegt að árið 2020 og það er búið að röfla yfir þessum velli, liggur við frá aldamótum, og þeir eru enn að spila þarna. Það gerist ekki neitt,“ sagði Davíð Þór en Reynir var ósammála. „Upp úr aldamótum fannst mér geggjað að spila á þessum velli. Mér fannst hann mjög frambærilegur. Ég veit að þetta er lélegur völlur en þetta tuð út af vellinum fer pínulítið í taugarnar á mér. Ég hef spilað á ömurlegum KR-velli, maður fór upp í Árbæ og spilaði á lélegum grasvelli. Við erum orðnir svo vanir að spila á teppum út um allt að það ræður enginn við það að reima á sig skrúfuskóna og fljúga á hausinn.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Vallaraðstæður á Akureyri
Pepsi Max-deild karla KA Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira