Tveir í einangrun eftir komuna til Seyðisfjarðar Andri Eysteinsson skrifar 3. júlí 2020 17:57 Tvö smit greindust í Norrænu. Vísir/Jóhann K. Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Einn farþeganna vissi af smitinu er hann fór um borð í skipið í Hirtshals í Danmörku og var hann því einangraður í klefa sínum alla leiðina til Íslands og hélt hann til síns heima í einangrun við komuna til Seyðisfjarðar. Rannsókn er í gangi hvort mögulega sé um gamalt smit að ræða. Þá greindist einn farþegi með staðfest smit í kjölfar skimunar um borð í skipinu í gær. Vísbendingar eru um að smitið sé mögulega gamalt. Sá farþegi er nú í einangrun. Vegna bilunar í höfn í Færeyjum tafðist för Norrænu til landsins en skammur tími gefst til þess að sinna skimunum hér á landi miðað við áætlun. Ríflega þriðjungur sýna var tekinn um borð af teymi á vegum Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem var í skipinu. Á hafnarbakkanum biðu starfsmenn HSA og Íslenskrar erfðagreiningar sem aðstoðuðu við sýnatöku. Gekk hún prýðilega og var lokið fjörutíu og fimm mínútum eftir komuna til landsins en Norræna var við höfn í klukkutíma og fjörutíu mínútur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seyðisfjörður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Einn farþeganna vissi af smitinu er hann fór um borð í skipið í Hirtshals í Danmörku og var hann því einangraður í klefa sínum alla leiðina til Íslands og hélt hann til síns heima í einangrun við komuna til Seyðisfjarðar. Rannsókn er í gangi hvort mögulega sé um gamalt smit að ræða. Þá greindist einn farþegi með staðfest smit í kjölfar skimunar um borð í skipinu í gær. Vísbendingar eru um að smitið sé mögulega gamalt. Sá farþegi er nú í einangrun. Vegna bilunar í höfn í Færeyjum tafðist för Norrænu til landsins en skammur tími gefst til þess að sinna skimunum hér á landi miðað við áætlun. Ríflega þriðjungur sýna var tekinn um borð af teymi á vegum Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem var í skipinu. Á hafnarbakkanum biðu starfsmenn HSA og Íslenskrar erfðagreiningar sem aðstoðuðu við sýnatöku. Gekk hún prýðilega og var lokið fjörutíu og fimm mínútum eftir komuna til landsins en Norræna var við höfn í klukkutíma og fjörutíu mínútur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seyðisfjörður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira