„Kannski ættum við að horfa meira til óbeinna áhrifa forseta í aðdraganda kosninga“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júní 2020 18:42 Eliza Reid forsetafrú og Guðni Th. Jóhannesson forseti. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands segir að kjósendur hafi valið að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Þó kjörsókn hafi verið minni en í síðustu forsetakosningum hafi hún verið góð. Guðni segir að embætti forseta Íslands sé sameiningartákn. Kjósendur lýstu yfir stuðningi við mín verk á forsetastóli síðustu fjögur ár og veittu mér umboð til að halda áfram á sömu braut. Allir forsetar hafa kappkostað að sameina þjóðina frekar en sundra og leitast við að draga fram þetta einingartákn sem til var stofnað á Þingvöllum árið 1944. Um leið þarf forseti að sýna festu þegar þörf krefur, stíga inná hið pólitíska svið til dæmis við stjórnarmyndunarviðræður. Og eftir vilja og ótvíræðum óskum fólksins í landinu. Kjörsókn í forsetakosningunum nú var 66,9%. Þetta er þó nokkuð minni kjörsókn en í síðustu forsetakosningum árið 2016 þegar kosningaþátttakan var 75,7% og árið 2012 þegar hún var 69,2%. Guðni telur að kjörsókn hafi verið góð. „Ég held að kjörsókn hafi verið óvenju góð miðað við aðdraganda forsendakjörsins og áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Kjörsókn var svipuð og árið 2012 þegar mun fleiri gáfu kost á sér og spennan var meiri. Kjörsókn nú er í samræmi við það sem gerðist 1988 þegar boðið var fram í fyrsta skipti gegn sitjandi forseta og svo aftur árið 2004 þannig að ég tel að þeir sem í tölurnar rýna séu sammála mér að kjörsókn hafi aldeilis verið ásættanleg“ segir Guðni. Í forsetabaráttunni var mikið rætt um 26. grein stjórnarskrárinnar eða um synjunarvald forseta Íslands. Aðspurður um hvort hann ætli að breyta eitthvaða nálgun sinni á það ákvæði svarar Guðni. „Nei. 26. grein stjórnarskrárinnar hefur verið á sínum stað frá lýðveldisstofnun. Íslendingar vita af þessu ákvæði og að því hefur verið beitt þrisvar sinnum í lýðveldissögunni og þá í tíð forvera míns Ólafs Ragnars Grímssonar sem sat á forsetastóli í 20 ár. Þannig að það er nú ekki svo að embætti forseta Íslands snúist um það að sá eða sú sem því embætti gegnir hugsi með sér að morgni dags hvaða lögum á ég nú að synja í dag. Ég þykist vita að fólk sé sammála mér um það að embættið snúist um svo miklu meira en þennan eina en þó mikilvæga þátt embættisins. Forseti hefur vald og öllu valdi fylgir mikil ábyrgð. Forseti hefur beint vald á sviði stjórnskipunar en líka óbeint áhrifavald í samfélaginu og kannski ættum við að horfa aðeins meira til þess í aðdraganda forsetakosninga en að einblína um of á hinn stjórnskipunarlega þátt. Aðspurður um hvort honum hafi fundist ómaklega að sér eða eiginkonu sinni Elizu Reid vegið einhvern tíma í kosningabaráttunni svarar Guðni. „Já mér fannst það en ég er búinn að tala nógu mikið um það.“ segir Guðni Th. Jóhannesson. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Alþingi Tengdar fréttir Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04 Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 „Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Guðmundur Franklín Jónsson segir að sér hafi fundist gullið tækifæri að bjóða sig fram til forseta til að vekja athygli á sínum málstað. Framboðið hafi kostað um tvær milljónir sem hann greiði að miklum hluta sjálfur. 28. júní 2020 18:33 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands segir að kjósendur hafi valið að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Þó kjörsókn hafi verið minni en í síðustu forsetakosningum hafi hún verið góð. Guðni segir að embætti forseta Íslands sé sameiningartákn. Kjósendur lýstu yfir stuðningi við mín verk á forsetastóli síðustu fjögur ár og veittu mér umboð til að halda áfram á sömu braut. Allir forsetar hafa kappkostað að sameina þjóðina frekar en sundra og leitast við að draga fram þetta einingartákn sem til var stofnað á Þingvöllum árið 1944. Um leið þarf forseti að sýna festu þegar þörf krefur, stíga inná hið pólitíska svið til dæmis við stjórnarmyndunarviðræður. Og eftir vilja og ótvíræðum óskum fólksins í landinu. Kjörsókn í forsetakosningunum nú var 66,9%. Þetta er þó nokkuð minni kjörsókn en í síðustu forsetakosningum árið 2016 þegar kosningaþátttakan var 75,7% og árið 2012 þegar hún var 69,2%. Guðni telur að kjörsókn hafi verið góð. „Ég held að kjörsókn hafi verið óvenju góð miðað við aðdraganda forsendakjörsins og áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Kjörsókn var svipuð og árið 2012 þegar mun fleiri gáfu kost á sér og spennan var meiri. Kjörsókn nú er í samræmi við það sem gerðist 1988 þegar boðið var fram í fyrsta skipti gegn sitjandi forseta og svo aftur árið 2004 þannig að ég tel að þeir sem í tölurnar rýna séu sammála mér að kjörsókn hafi aldeilis verið ásættanleg“ segir Guðni. Í forsetabaráttunni var mikið rætt um 26. grein stjórnarskrárinnar eða um synjunarvald forseta Íslands. Aðspurður um hvort hann ætli að breyta eitthvaða nálgun sinni á það ákvæði svarar Guðni. „Nei. 26. grein stjórnarskrárinnar hefur verið á sínum stað frá lýðveldisstofnun. Íslendingar vita af þessu ákvæði og að því hefur verið beitt þrisvar sinnum í lýðveldissögunni og þá í tíð forvera míns Ólafs Ragnars Grímssonar sem sat á forsetastóli í 20 ár. Þannig að það er nú ekki svo að embætti forseta Íslands snúist um það að sá eða sú sem því embætti gegnir hugsi með sér að morgni dags hvaða lögum á ég nú að synja í dag. Ég þykist vita að fólk sé sammála mér um það að embættið snúist um svo miklu meira en þennan eina en þó mikilvæga þátt embættisins. Forseti hefur vald og öllu valdi fylgir mikil ábyrgð. Forseti hefur beint vald á sviði stjórnskipunar en líka óbeint áhrifavald í samfélaginu og kannski ættum við að horfa aðeins meira til þess í aðdraganda forsetakosninga en að einblína um of á hinn stjórnskipunarlega þátt. Aðspurður um hvort honum hafi fundist ómaklega að sér eða eiginkonu sinni Elizu Reid vegið einhvern tíma í kosningabaráttunni svarar Guðni. „Já mér fannst það en ég er búinn að tala nógu mikið um það.“ segir Guðni Th. Jóhannesson.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Alþingi Tengdar fréttir Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04 Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 „Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Guðmundur Franklín Jónsson segir að sér hafi fundist gullið tækifæri að bjóða sig fram til forseta til að vekja athygli á sínum málstað. Framboðið hafi kostað um tvær milljónir sem hann greiði að miklum hluta sjálfur. 28. júní 2020 18:33 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varið í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Sjá meira
Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04
Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04
Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16
„Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Guðmundur Franklín Jónsson segir að sér hafi fundist gullið tækifæri að bjóða sig fram til forseta til að vekja athygli á sínum málstað. Framboðið hafi kostað um tvær milljónir sem hann greiði að miklum hluta sjálfur. 28. júní 2020 18:33
Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33