„Ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill“ Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2020 21:05 Kjörstaðir opnuðu klukkan 9 í morgun og loka klukkan 22. Vísir/Vilhelm „Það er ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ Þetta segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en talsverð umræða hefur skapast meðal kjósenda á samfélagsmiðlum um hvort að atkvæði viðkomandi verði talið gilt. Ekki voru neinir kassar fyrir fram nöfn frambjóðenda á gulum kjörseðlinum og hafa netverjar einhverjir verið að velta fyrir sér hvort að sú aðferð sem þeir beittu við að merkja við frambjóðenda muni reynast góð og gild. Örugglega. Ein sem ég þekki hefur miklar áhyggjur því hun setti X-ið fyrir neðan nafnið sem má víst ekki.— María Stefánsdóttir (@Maria_Asdis) June 27, 2020 Erla segir að það sé sjónarmið að lögin segi að vilji kjósandans eigi að ráða. „Það þarf ekki sjálfkrafa að valda ógildi seðilsins þó að krossinn sé ekki á réttum stað fyrir framan eða hvernig sem það er. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ En hringur í kringum nafnið? „Það þarf ekki að valda ógildi. En ef hringurinn er mjög stór og nær um allan seðil þá er seðillinn til dæmis ógildur. Það mega til dæmis ekki vera nein sérstök auðkenni á seðlinum, sem sett eru að ásettu ráði. Stundum hefur það verið viðloðandi að fólk setur auðkenni – hjarta eða einhverjar myndir. Það velur ógildi seðilsins.“ Og ljóð á seðlinum? „Algerlega ógilt. Kológilt,“ segir Erla. Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Það er ekki hægt að segja af eða á hvort að þetta eða hitt sé gildur kjörseðill. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ Þetta segir Erla S. Árnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, en talsverð umræða hefur skapast meðal kjósenda á samfélagsmiðlum um hvort að atkvæði viðkomandi verði talið gilt. Ekki voru neinir kassar fyrir fram nöfn frambjóðenda á gulum kjörseðlinum og hafa netverjar einhverjir verið að velta fyrir sér hvort að sú aðferð sem þeir beittu við að merkja við frambjóðenda muni reynast góð og gild. Örugglega. Ein sem ég þekki hefur miklar áhyggjur því hun setti X-ið fyrir neðan nafnið sem má víst ekki.— María Stefánsdóttir (@Maria_Asdis) June 27, 2020 Erla segir að það sé sjónarmið að lögin segi að vilji kjósandans eigi að ráða. „Það þarf ekki sjálfkrafa að valda ógildi seðilsins þó að krossinn sé ekki á réttum stað fyrir framan eða hvernig sem það er. Það þarf bara að meta hvern seðil fyrir sig.“ En hringur í kringum nafnið? „Það þarf ekki að valda ógildi. En ef hringurinn er mjög stór og nær um allan seðil þá er seðillinn til dæmis ógildur. Það mega til dæmis ekki vera nein sérstök auðkenni á seðlinum, sem sett eru að ásettu ráði. Stundum hefur það verið viðloðandi að fólk setur auðkenni – hjarta eða einhverjar myndir. Það velur ógildi seðilsins.“ Og ljóð á seðlinum? „Algerlega ógilt. Kológilt,“ segir Erla.
Forsetakosningar 2020 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira