Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Andri Már Eggertsson skrifar 24. júní 2020 22:55 Kristófer var hress eftir leik. Vísir/Stjarnan Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira