Simpson efstur eftir tvo hringi Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 22:25 Webb Simpson einbeittur á mótinu í Suður-Karólínu. VÍSIR/GETTY Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum. Simpson lék líkt og í gær á -6 höggum en hann fékk átta fugla og tvo skolla á hringnum í dag. Hann er með eins höggs forskot á Bryson DeChambeau og Corey Conners en hinn kanadíski Conners fór upp um 26 sæti í dag þegar hann lék á -8 höggum. McIlroy átti góðan dag í dag og lék á -6 höggum en er í 41.-58. sæti eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari á fyrsta hringnum. Hann kom sér þó í gegnum niðurskurðinn þar sem miðað er við samtals -4 högg. Keppni heldur áfram næstu tvo daga og er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Webb Simpson er með forystuna eftir tvo hringi á RBC Heritage mótinu í golfi í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Efsti maður heimslistans, Rory McIlroy, er enn talsvert á eftir efstu mönnum. Simpson lék líkt og í gær á -6 höggum en hann fékk átta fugla og tvo skolla á hringnum í dag. Hann er með eins höggs forskot á Bryson DeChambeau og Corey Conners en hinn kanadíski Conners fór upp um 26 sæti í dag þegar hann lék á -8 höggum. McIlroy átti góðan dag í dag og lék á -6 höggum en er í 41.-58. sæti eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari á fyrsta hringnum. Hann kom sér þó í gegnum niðurskurðinn þar sem miðað er við samtals -4 högg. Keppni heldur áfram næstu tvo daga og er mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira