Atli Viðar um sóknarleik Vals: Patrick Pedersen alltof djúpur á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2020 16:20 Fjórir KR-ingar í kringum Patrick Pedersen í leiknum á Hlíðarenda á laugardagskvöldið. Vísir/Daníel Þór Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports í Pepsi Max deild karla í sumar, var ekki ánægður með staðsetningarnar á Patrick Pedersen á vellinum í 1-0 tapi Vals á móti KR. Valsmenn náðu aðeins einu skoti á markið allan leikinn og fimm af tíu skotum liðsins voru fyrir utan vítateig. Það vantaði mun meiri bit í sóknarleikinn. Atla Viðari fannst Patrick Pedersen spila alltaf aftarlega á vellinum og að Valsliðið saknaði þessa mikla markaskorara í sjálfum vítateignum. Atli Viðar var með Kjartani Atla Kjartanssyni í Pepsi Max tilþrifunum á Stöð 2 Sport þar sem þeir fóru yfir hápunkta úr fyrstu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Í umræðunni um leik Vals og KR var farið yfir sóknarleik Valsliðsins. „Ég er ekki hrifinn af því hvað hann kemur rosalega djúpt. Ég veit að hann er rosalega mikilvægur í uppspilinu þeirra en við sjáum svo oft svona móment. Hann býr til fyrirgjafarstöðu en svo þegar fyrirgjöfin kemur þá er hann hvergi sjáanlegur. Mér finnst hann koma of djúpt,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Patrick er náttúrulega frábær í fótbolta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og sýndi myndbrot með því þegar hann gerir mjög vel í uppspilinu en er svo ekki kominn inn í teiginn þegar fyrirgjöfin kemur. „Ég er sammála því að Patrick er frábær í fótbolta og hann vildi eflaust alltaf vera inn í teig og gera ekkert meira. Þetta er bara að gerast svo rosalega oft að hann leggur upp á fyrirgjafamanninn og svo fer hann bara að horfa,“ sagði Atli Viðar. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun þeirra um Patrick Pedersen og sóknarleik Valsliðsins. Klippa: Patrick Pedersen í leik Vals og KR Pepsi Max-deild karla Valur Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports í Pepsi Max deild karla í sumar, var ekki ánægður með staðsetningarnar á Patrick Pedersen á vellinum í 1-0 tapi Vals á móti KR. Valsmenn náðu aðeins einu skoti á markið allan leikinn og fimm af tíu skotum liðsins voru fyrir utan vítateig. Það vantaði mun meiri bit í sóknarleikinn. Atla Viðari fannst Patrick Pedersen spila alltaf aftarlega á vellinum og að Valsliðið saknaði þessa mikla markaskorara í sjálfum vítateignum. Atli Viðar var með Kjartani Atla Kjartanssyni í Pepsi Max tilþrifunum á Stöð 2 Sport þar sem þeir fóru yfir hápunkta úr fyrstu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Í umræðunni um leik Vals og KR var farið yfir sóknarleik Valsliðsins. „Ég er ekki hrifinn af því hvað hann kemur rosalega djúpt. Ég veit að hann er rosalega mikilvægur í uppspilinu þeirra en við sjáum svo oft svona móment. Hann býr til fyrirgjafarstöðu en svo þegar fyrirgjöfin kemur þá er hann hvergi sjáanlegur. Mér finnst hann koma of djúpt,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Patrick er náttúrulega frábær í fótbolta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og sýndi myndbrot með því þegar hann gerir mjög vel í uppspilinu en er svo ekki kominn inn í teiginn þegar fyrirgjöfin kemur. „Ég er sammála því að Patrick er frábær í fótbolta og hann vildi eflaust alltaf vera inn í teig og gera ekkert meira. Þetta er bara að gerast svo rosalega oft að hann leggur upp á fyrirgjafamanninn og svo fer hann bara að horfa,“ sagði Atli Viðar. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun þeirra um Patrick Pedersen og sóknarleik Valsliðsins. Klippa: Patrick Pedersen í leik Vals og KR
Pepsi Max-deild karla Valur Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira