Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 13:10 Valskonur fagna Hlín Eiríksdóttur eftir eitt marka hennar í Pepsi Max deild kvenna á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag er bara 1 dagur í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda annað kvöld. Hlín Eiríksdóttir er mjög öflugur skallamaður.Vísir/Eyjólfur Valskonan Hlín Eiríksdóttir var skalladrottning Pepsi Max deildarinnar en hún skoraði fimm af sextán mörkum sínum með skalla. Hún skoraði einu skallamarki meira en Blikinn Alexandra Jóhannsdóttir. Tvö af skallamörkum Hlínar komu strax í fyrsta leik þegar hún var með þrennu á móti Þór/KA á Hlíðarenda. Hlín skoraði einnig tvö skallamörk á móti ÍBV-liðinu eða eitt í hvorum leik. Hallbera Guðný Gísladóttir lagði upp þrjú af þessu fimm skallamörkum Hlínar enda þekkt fyrir sínar frábæru fyirrgjafir. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði aftur á móti öll fjögur skallamörk sín í seinni umferðinni eða í leikjum á móti ÍBV, Keflavík, Stjörnunni og Fylki. Ásta Eir Árnadóttir átti stoðsendinguna á hana í þremur markanna. Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki Marija Radojicic lætur vaða á markið í leik með Fylki í fyrra.Vísir/Bára Fylkiskonan Marija Radojicic skoraði aftur á móti flest mörk með skotum fyrir utan teig en þrjú af sex mörkum hennar komu með skotum fyrir utan teig. Sex leikmenn komu síðan næsta með tvö mörk með langskotum. Marija Radojicic skoraði tvö af langskotsmörkum sínum eftir að hafa tekið sex eða fleiri snertingar á boltann en það þriðja kom í fyrstu snertingu. Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag er bara 1 dagur í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda annað kvöld. Hlín Eiríksdóttir er mjög öflugur skallamaður.Vísir/Eyjólfur Valskonan Hlín Eiríksdóttir var skalladrottning Pepsi Max deildarinnar en hún skoraði fimm af sextán mörkum sínum með skalla. Hún skoraði einu skallamarki meira en Blikinn Alexandra Jóhannsdóttir. Tvö af skallamörkum Hlínar komu strax í fyrsta leik þegar hún var með þrennu á móti Þór/KA á Hlíðarenda. Hlín skoraði einnig tvö skallamörk á móti ÍBV-liðinu eða eitt í hvorum leik. Hallbera Guðný Gísladóttir lagði upp þrjú af þessu fimm skallamörkum Hlínar enda þekkt fyrir sínar frábæru fyirrgjafir. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði aftur á móti öll fjögur skallamörk sín í seinni umferðinni eða í leikjum á móti ÍBV, Keflavík, Stjörnunni og Fylki. Ásta Eir Árnadóttir átti stoðsendinguna á hana í þremur markanna. Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki Marija Radojicic lætur vaða á markið í leik með Fylki í fyrra.Vísir/Bára Fylkiskonan Marija Radojicic skoraði aftur á móti flest mörk með skotum fyrir utan teig en þrjú af sex mörkum hennar komu með skotum fyrir utan teig. Sex leikmenn komu síðan næsta með tvö mörk með langskotum. Marija Radojicic skoraði tvö af langskotsmörkum sínum eftir að hafa tekið sex eða fleiri snertingar á boltann en það þriðja kom í fyrstu snertingu. Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV
Flest skallamörk í Pepsi Max deild kvenna 2019: 5 - Hlín Eiríksdóttir, Val 4 - Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki 3 - Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfossi 3 - Natasha Moraa Anasi, Keflavík 3 - Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA 2 - Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki 2 - Kristín Dís Árnadóttir, Breiðabliki
Flest mörk með langskotum í Pepsi Max deild kvenna 2019: 3 - Marija Radojicic, Fylki 2 - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Breiðabliki 2 - Sveindís Jane Jónsdóttir, Keflavík 2 - Hulda Hrund Arnarsdóttir, Fylki 2 - Sophie Mc Mahon Groff, Keflavík 2 - Eva Rut Ásþórsdóttir, HK/Víkingi 2 - Emma Rose Kelly, ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira