Aron Snær leiðir óvænt í karlaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 18:46 Aron Snær leiðir í karlaflokki nokkuð óvænt. mynd/seth Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Flestir af bestu kylfingum landsins eru skráðir til leiks en spilað er á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Leiknir eru þrír hringir og leiðir Aron með tveimur höggum eftir fyrsta hringinn en hann lék á fjórum höggum undir pari í dag. Kristófer Karl Karlsson, úr GM, er í öðru sætinu á tveimur höggum undir pari og átta kylfingar eru svo jafnir í þriðja til tíunda sæti, þar á meðal atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Axel Bóasson sem vann fyrsta mótið á mótaröðinni náði sér ekki á strik í dag en hann spilaði á fimm höggum undir pari. Alla stöðuna eftir fyrsta hringinn má sjá hér. Golf Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Aron Snær Júlíusson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, er með tveggja högga forystu á Golfbúðarmótinu sem er annað mót keppnistímabilsins á stigamótaröð GSÍ. Flestir af bestu kylfingum landsins eru skráðir til leiks en spilað er á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Leiknir eru þrír hringir og leiðir Aron með tveimur höggum eftir fyrsta hringinn en hann lék á fjórum höggum undir pari í dag. Kristófer Karl Karlsson, úr GM, er í öðru sætinu á tveimur höggum undir pari og átta kylfingar eru svo jafnir í þriðja til tíunda sæti, þar á meðal atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Axel Bóasson sem vann fyrsta mótið á mótaröðinni náði sér ekki á strik í dag en hann spilaði á fimm höggum undir pari. Alla stöðuna eftir fyrsta hringinn má sjá hér.
Golf Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Fótbolti Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira