Vanessa Bryant brást við dauða George Floyd með gamalli mynd af Kobe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 09:00 Kobe Bryant í „I can't breathe“ treyjunni í desember 2014 fyrir leik Los Angeles Lakers á móti Sacramento Kings í Staples Center. Getty/Noel Vasquez Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, var ein af mörgum sem hefur tjáð sig um George Floyd sem dó eftir harkalega og ómanneskjulega handtöku lögreglumanna í Minneapolis. Vanessa Bryant rifjaði upp viðbrögð Kobe Bryant heitins við svipuðu máli fyrir sex árum síðan. Blökkumaðurinn Eric Garner dó þá á götum Staten eyju í New York borg eftir að hvítur lögreglumaður tók hann hálstaki. Vanessa Bryant speaks out with a 2014 photo of Kobe. https://t.co/bo7pR3ACrQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 1, 2020 Eins og var í tilfelli George Floyd þá kallaði Eric Garner margoft „I can't breathe“ áður en hann lést eða „Ég get ekki andað“ á íslensku. Margir leikmenn í NBA-deildinni brugust við því hörmulega máli með því að hita upp í „I can't breathe“ treyjum fyrir næsta leik sinn í NBA-deildinni. Það voru leikmenn allt frá LeBron James til Derrick Rose til Carlos Boozer. Kobe Bryant var líka í slíkri upphitunartreyju og ekkja hans Vanessa Bryant birti mynd af honum í treyjunni á Instagram síðu sinni. „Lífið er svo viðkvæmt og lífið er svo ófyrirsjáanlegt. Lífið er of stutt,“ byrjaði Vanessa Bryant stuttan pistil sinn á Instagram. Kobe Bryant og þrettán ára dóttir hans og Vanessu, Gianna, létust ásamt sjö öðrum í þyrsluslysi 26. janúar síðastliðinn þegar þau voru á leiðinni í körfuboltaleik hjá liði Giannu Bryant. „Við skulum öll deila og fagna því hversu líka og hversu ólík við mannfólkið erum. Hrekjum hatrið í burtu. Kennum virðingu og ást fyrir alla, bæði heima og í skólanum. Dreifum ástinni út um allt,“ skrifaði Vanessa Bryant eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband wore this shirt years ago and yet here we are again.??#ICANTBREATHE (repost/photo credit unknown) plz tag ?? Life is so fragile. Life is so unpredictable. Life is too short. Let s share and embrace the beautiful qualities and similarities we all share as people. Drive out hate. Teach respect and love for all at home and school. Spread LOVE. Fight for change- register to VOTE. Do not use innocent lives lost as an excuse to loot. BE AN EXAMPLE OF THE CHANGE WE WANT TO SEE. #BLACKLIVESMATTER ?? A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 30, 2020 at 10:19pm PDT NBA Andlát Kobe Bryant Dauði George Floyd Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, var ein af mörgum sem hefur tjáð sig um George Floyd sem dó eftir harkalega og ómanneskjulega handtöku lögreglumanna í Minneapolis. Vanessa Bryant rifjaði upp viðbrögð Kobe Bryant heitins við svipuðu máli fyrir sex árum síðan. Blökkumaðurinn Eric Garner dó þá á götum Staten eyju í New York borg eftir að hvítur lögreglumaður tók hann hálstaki. Vanessa Bryant speaks out with a 2014 photo of Kobe. https://t.co/bo7pR3ACrQ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 1, 2020 Eins og var í tilfelli George Floyd þá kallaði Eric Garner margoft „I can't breathe“ áður en hann lést eða „Ég get ekki andað“ á íslensku. Margir leikmenn í NBA-deildinni brugust við því hörmulega máli með því að hita upp í „I can't breathe“ treyjum fyrir næsta leik sinn í NBA-deildinni. Það voru leikmenn allt frá LeBron James til Derrick Rose til Carlos Boozer. Kobe Bryant var líka í slíkri upphitunartreyju og ekkja hans Vanessa Bryant birti mynd af honum í treyjunni á Instagram síðu sinni. „Lífið er svo viðkvæmt og lífið er svo ófyrirsjáanlegt. Lífið er of stutt,“ byrjaði Vanessa Bryant stuttan pistil sinn á Instagram. Kobe Bryant og þrettán ára dóttir hans og Vanessu, Gianna, létust ásamt sjö öðrum í þyrsluslysi 26. janúar síðastliðinn þegar þau voru á leiðinni í körfuboltaleik hjá liði Giannu Bryant. „Við skulum öll deila og fagna því hversu líka og hversu ólík við mannfólkið erum. Hrekjum hatrið í burtu. Kennum virðingu og ást fyrir alla, bæði heima og í skólanum. Dreifum ástinni út um allt,“ skrifaði Vanessa Bryant eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband wore this shirt years ago and yet here we are again.??#ICANTBREATHE (repost/photo credit unknown) plz tag ?? Life is so fragile. Life is so unpredictable. Life is too short. Let s share and embrace the beautiful qualities and similarities we all share as people. Drive out hate. Teach respect and love for all at home and school. Spread LOVE. Fight for change- register to VOTE. Do not use innocent lives lost as an excuse to loot. BE AN EXAMPLE OF THE CHANGE WE WANT TO SEE. #BLACKLIVESMATTER ?? A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 30, 2020 at 10:19pm PDT
NBA Andlát Kobe Bryant Dauði George Floyd Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira