Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 16:25 Stjörnumaðurinn Urald King skoraði 22 stig gegn Haukum. vísir/bára Fjórir leikir fóru fram í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Þrátt fyrir að vera án Bandaríkjamannsins Flenards Whitfields veittu Haukar toppliði Stjörnunnar mikla keppni í Ásgarði. Það dugði þó ekki til og Stjörnumenn lönduðu sigri, 94-83. Stjarnan er aðeins einum sigri frá því að verða deildarmeistari annað árið í röð. KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Val, 90-81, í Origo-höllinni. KR-ingar eru í 4. sæti deildarinnar en Valsmenn í því tíunda. Tindastóll hélt 3. sætinu með öruggum sigri á ÍR, 99-76, á Sauðárkróki. Þetta var annar sigur Stólanna í röð. Þá rúllaði Njarðvík yfir Fjölni í Ljónagryfjunni, 117-83. Fallnir Fjölnismenn léku án Bandaríkjamannsins Victors Moses og munaði um minna. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjörnumenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36 Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45 Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Níutíuogníu prósent fólks skorar aldrei eina svona körfu, Ja Morant gerði tvær“ „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikina. Þrátt fyrir að vera án Bandaríkjamannsins Flenards Whitfields veittu Haukar toppliði Stjörnunnar mikla keppni í Ásgarði. Það dugði þó ekki til og Stjörnumenn lönduðu sigri, 94-83. Stjarnan er aðeins einum sigri frá því að verða deildarmeistari annað árið í röð. KR vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Val, 90-81, í Origo-höllinni. KR-ingar eru í 4. sæti deildarinnar en Valsmenn í því tíunda. Tindastóll hélt 3. sætinu með öruggum sigri á ÍR, 99-76, á Sauðárkróki. Þetta var annar sigur Stólanna í röð. Þá rúllaði Njarðvík yfir Fjölni í Ljónagryfjunni, 117-83. Fallnir Fjölnismenn léku án Bandaríkjamannsins Victors Moses og munaði um minna. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Stjörnumenn einum sigri frá deildarmeistaratitlinum
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36 Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45 Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir „Níutíuogníu prósent fólks skorar aldrei eina svona körfu, Ja Morant gerði tvær“ „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Sjá meira
Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13. mars 2020 15:04
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27
Ingi um Brynjar: Einhver tími í að hann verði með KR vann mikilvægan sigur á Val í Dominos-deild karla í kvöld, 90-81. Leikið var í Origo-höllinni á Hlíðarenda. Sigurinn tryggir KR 4. sæti í deildinni og á liðið enn möguleika á að ná 3. sætinu. 12. mars 2020 20:36
Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19
Leik lokið: Tindastóll - ÍR 99-76 | Stólarnir héldu 3. sætinu ÍR-ingar, sem höfðu unnið þrjá leiki í röð, sóttu Stólana heim í næstsíðustu umferð Domino's deildar karla en þeir sóttu ekki gull í greipar norðlendinga. 12. mars 2020 20:45
Pavel: Spilað því einhver skrifstofa í Kópavogi er ekki búin að segja neitt Pavel Ermolinski, leikmaður Vals í Dominos-deild karla, virðist ekki vera hrifinn af því að Dominos-deildin haldi áfram vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-90 | KR hafði betur gegn grönnunum KR er á góðu skriði og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. 12. mars 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 94-83 | Stjörnumenn færast nær deildarmeistaratitlinum Stjarnan vann Kanalausa Hauka, 94-83, í Ásgarði. Þetta var níundi heimasigur Stjörnumanna í röð. 12. mars 2020 20:45