Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 19:30 Ítalir þykja öflugir rafíþróttamenn. Vísir/Getty Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti
Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020
Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti