Samstaða í hópnum og fundi slitið með dynjandi lófaklappi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2020 14:53 Flugfreyjur stilla saman strengi á einum af fjórum fundum sínum í dag. Vísir/Vilhelm Þriðji fundur flugfreyja þar sem samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands fer yfir stöðu mála og svarar spurningum félagsmanna stendur nú yfir á Hilton hóteli. Boðið var upp á fjóra fundi í dag svo allar flugfreyjur gætu sótt fundinn vegan samkomutakmarkana. Fulltrúi fréttastofu sem var á Hilton á öðrum tímanum þegar fundi númer tvö lauk lýsti því hvernig honum hefði lokið með dynjandi lófaklappi. Þær flugfreyjur sem fréttastofa hefur rætt við lýsa mikilli samstöðu hjá félaginu í viðræðunum við Icelandair. Í frétt Vísis fyrr í dag kom fram að ekki stæði til að ræða svokallað „lokatilboð“ Icelandair á fundinum í dag heldur yrði áherslan á tilboð flugfreyja til félagsins. Var vísað í svör fulltrúa samninganefndar í lokuðum hópi flugfreyja í gær. Flugfreyjur sem fréttastofa hefur rætt við segja þó að spurningum varðandi tilboð Icelandair hafi verið svarað að einhverju leyti á fundunum í dag. Samningarnir eru þó flóknir og margar spurningar sem brenna á hópnum. Þá sé ekki hægt að fullyrða nákvæmlega um annað en það sem viðkomandi flugfreyja heyrði á þeim fundi sem hún sótti. Samstöðukaka og vatn á borði samninganefndarinnar.Vísir/Vilhelm Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, tjáði fulltrúa fréttastofu eftir hádegið í dag að þótt enginn fundur væri boðaður í deilunni væri samninganefndin á fullu við vinnu sína. Síðasti fundur flugfreyja á Hilton Nordica-hótelinu hefst klukkan 16 í dag. Á sama tíma hefst hluthafafundur Icelandair á sama stað í öðrum sal. Icelandair Kjaramál Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Þriðji fundur flugfreyja þar sem samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands fer yfir stöðu mála og svarar spurningum félagsmanna stendur nú yfir á Hilton hóteli. Boðið var upp á fjóra fundi í dag svo allar flugfreyjur gætu sótt fundinn vegan samkomutakmarkana. Fulltrúi fréttastofu sem var á Hilton á öðrum tímanum þegar fundi númer tvö lauk lýsti því hvernig honum hefði lokið með dynjandi lófaklappi. Þær flugfreyjur sem fréttastofa hefur rætt við lýsa mikilli samstöðu hjá félaginu í viðræðunum við Icelandair. Í frétt Vísis fyrr í dag kom fram að ekki stæði til að ræða svokallað „lokatilboð“ Icelandair á fundinum í dag heldur yrði áherslan á tilboð flugfreyja til félagsins. Var vísað í svör fulltrúa samninganefndar í lokuðum hópi flugfreyja í gær. Flugfreyjur sem fréttastofa hefur rætt við segja þó að spurningum varðandi tilboð Icelandair hafi verið svarað að einhverju leyti á fundunum í dag. Samningarnir eru þó flóknir og margar spurningar sem brenna á hópnum. Þá sé ekki hægt að fullyrða nákvæmlega um annað en það sem viðkomandi flugfreyja heyrði á þeim fundi sem hún sótti. Samstöðukaka og vatn á borði samninganefndarinnar.Vísir/Vilhelm Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, tjáði fulltrúa fréttastofu eftir hádegið í dag að þótt enginn fundur væri boðaður í deilunni væri samninganefndin á fullu við vinnu sína. Síðasti fundur flugfreyja á Hilton Nordica-hótelinu hefst klukkan 16 í dag. Á sama tíma hefst hluthafafundur Icelandair á sama stað í öðrum sal.
Icelandair Kjaramál Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira