Tekjumissir Manchester United í kringum fimm milljarða króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 19:30 Skammstöfun breska hreilbrigðiskerfisins hefur prýtt Old Trafford, heimavöll Man Utd, undanfarnar vikur. Clive Brunskill/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur orðið af tekjum upp á allt að fimm milljarða króna vegna kórónufaraldursins. Talið er að félagið verði af töluvert meiri tekjum áður en lífið fer aftur að ganga sinn vanagang. Alls þurfti félagið að skila tuttugu milljónum punda vegna fyrirframgreiddra sjónvarpstekna og þá hefur liðið orðið af tekjum upp á átta milljónum punda vegna frestana leikja sinna. Þó svo að leikirnir fari aftur af stað þann 13. júní eins og áætlað er þá verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum og tekjur af miðasölu og varningi því engar. BREAKING: Manchester United have announced that their debt has soared 42% to £430m and their revenue has fallen £123m over the past year. (Source: @ManUtd) pic.twitter.com/UGFGmdqpca— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 21, 2020 „Almenn heilsa og velferð starfsmanna, stuðningsmanna og samstarfsaðila okkar um heim allan er okkar aðalmarkmið þessa dagana. Við erum mjög stolt af því hvernig allir tengdir félaginu hafa brugðist við þessari krísu,“ sagði Ed Woodward, varaformaður félagsins, við The Independent. Þar segir að hann að félagið hafi stutt dyggilega við bakið á allskyns samtökum, góðgerðamálum og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig tekur hann fram að þó félagið sé að verða af gífurlegum tekjum vegna faraldursins þá sé félagið byggt á góðum grunni og í góðri stöðu fjárhagslega. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur orðið af tekjum upp á allt að fimm milljarða króna vegna kórónufaraldursins. Talið er að félagið verði af töluvert meiri tekjum áður en lífið fer aftur að ganga sinn vanagang. Alls þurfti félagið að skila tuttugu milljónum punda vegna fyrirframgreiddra sjónvarpstekna og þá hefur liðið orðið af tekjum upp á átta milljónum punda vegna frestana leikja sinna. Þó svo að leikirnir fari aftur af stað þann 13. júní eins og áætlað er þá verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum og tekjur af miðasölu og varningi því engar. BREAKING: Manchester United have announced that their debt has soared 42% to £430m and their revenue has fallen £123m over the past year. (Source: @ManUtd) pic.twitter.com/UGFGmdqpca— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 21, 2020 „Almenn heilsa og velferð starfsmanna, stuðningsmanna og samstarfsaðila okkar um heim allan er okkar aðalmarkmið þessa dagana. Við erum mjög stolt af því hvernig allir tengdir félaginu hafa brugðist við þessari krísu,“ sagði Ed Woodward, varaformaður félagsins, við The Independent. Þar segir að hann að félagið hafi stutt dyggilega við bakið á allskyns samtökum, góðgerðamálum og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig tekur hann fram að þó félagið sé að verða af gífurlegum tekjum vegna faraldursins þá sé félagið byggt á góðum grunni og í góðri stöðu fjárhagslega.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira