Úrslitakeppni eða blása tímabilið af? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2020 10:28 Juventus og Inter léku fyrir luktum dyrum á dögunum. vísir/getty Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, gera sér fyllilega grein fyrir því að það verði líklega ekki hægt að klára tímabilið þar í landi og því er verið að skoða alla möguleika í stöðunni. Ekki verður spilað í ítölsku deildinni fyrr en í fyrsta lagi 3. apríl og ekki ólíklegt að frekari raskanir verði á deildarkeppninni. Formaður ítalska knattspyrnusambandsins, Gabriele Gravina, er þegar farinn að spá í lausnum. Hann segir að það séu aðeins þrír kostir í stöðunni. Að vera með úrslitakeppni, gefa titilinn þeim sem er á toppnum núna eða hreinlega bara sleppa því að krýna meistara á þessari leiktíð. Juventus er á toppnum í augnablikinu og yrði meistari níunda tímabilið í röð ef sú leið yrði farin að krýna þá sem eru á toppnum núna. Úrslitakeppnin væri til þess að fá meistara og einnig til að útkljá Evrópusæti sem og hvaða lið myndu falla um deild. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur verið mikil á Ítalíu og þar af leiðandi er framhaldið í apríl algjörlega í lausu lofti. Allar deildir hafa möguleika á því að spila fram að 31. maí. Klippa: Hrifinn af umspili Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, gera sér fyllilega grein fyrir því að það verði líklega ekki hægt að klára tímabilið þar í landi og því er verið að skoða alla möguleika í stöðunni. Ekki verður spilað í ítölsku deildinni fyrr en í fyrsta lagi 3. apríl og ekki ólíklegt að frekari raskanir verði á deildarkeppninni. Formaður ítalska knattspyrnusambandsins, Gabriele Gravina, er þegar farinn að spá í lausnum. Hann segir að það séu aðeins þrír kostir í stöðunni. Að vera með úrslitakeppni, gefa titilinn þeim sem er á toppnum núna eða hreinlega bara sleppa því að krýna meistara á þessari leiktíð. Juventus er á toppnum í augnablikinu og yrði meistari níunda tímabilið í röð ef sú leið yrði farin að krýna þá sem eru á toppnum núna. Úrslitakeppnin væri til þess að fá meistara og einnig til að útkljá Evrópusæti sem og hvaða lið myndu falla um deild. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur verið mikil á Ítalíu og þar af leiðandi er framhaldið í apríl algjörlega í lausu lofti. Allar deildir hafa möguleika á því að spila fram að 31. maí. Klippa: Hrifinn af umspili
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30
Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00
Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33