Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2020 16:52 Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson þurfa að komast til Íslands í sóttkví. vísir/vilhelm Meðal verkefna KSÍ fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 er að koma landsliðsmönnunum Birki Bjarnasyni og Emil Hallfreðssyni heim frá Ítalíu svo þeir geti farið í sóttkví. En hvernig komast þeir til landsins ef það verður búið að setja á farbann á Ítalíu? „Það hefur verið erfitt að lesa í fréttir frá Ítalíu. Eitt af því sem við höfum heyrt er að farbannið nái ekki yfir fólk sem þurfi að yfirgefa landið vegna vinnu sinnar. Það eru ýmsir vinklar á þessu,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Í upphafi var helsta áhyggjuefni KSÍ hvort hægt væri að spila leikinn á Laugardalsvelli. Í dag eru áhyggjuefnin töluvert fleiri vegna kórónuveirunnar sem hefur mikil áhrif á daglegt líf og íþróttaviðburði um allan heim „Það sem við höfðum mestar áhyggjur af í upphafi, völlurinn, eru kannski orðnar minnstar áhyggjur í dag. Það er hálf öfugsnúið að við höfum minnstar áhyggjur af grasinu í mars á Íslandi,“ sagði Klara. Hún segir að ef samkomubann verði sett á fari verði engir áhorfendur á leik Íslands og Rúmeníu. „Þá fylgjum við því að sjálfsögðu. Við fylgjum öllum tilmælum frá landlækni. Ef það verður samkomubann spilum við fyrir luktum dyrum,“ sagði Klara. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gera allt til að koma Birki og Emil heim Wuhan-veiran Laugardalsvöllur EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Meðal verkefna KSÍ fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 er að koma landsliðsmönnunum Birki Bjarnasyni og Emil Hallfreðssyni heim frá Ítalíu svo þeir geti farið í sóttkví. En hvernig komast þeir til landsins ef það verður búið að setja á farbann á Ítalíu? „Það hefur verið erfitt að lesa í fréttir frá Ítalíu. Eitt af því sem við höfum heyrt er að farbannið nái ekki yfir fólk sem þurfi að yfirgefa landið vegna vinnu sinnar. Það eru ýmsir vinklar á þessu,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Í upphafi var helsta áhyggjuefni KSÍ hvort hægt væri að spila leikinn á Laugardalsvelli. Í dag eru áhyggjuefnin töluvert fleiri vegna kórónuveirunnar sem hefur mikil áhrif á daglegt líf og íþróttaviðburði um allan heim „Það sem við höfðum mestar áhyggjur af í upphafi, völlurinn, eru kannski orðnar minnstar áhyggjur í dag. Það er hálf öfugsnúið að við höfum minnstar áhyggjur af grasinu í mars á Íslandi,“ sagði Klara. Hún segir að ef samkomubann verði sett á fari verði engir áhorfendur á leik Íslands og Rúmeníu. „Þá fylgjum við því að sjálfsögðu. Við fylgjum öllum tilmælum frá landlækni. Ef það verður samkomubann spilum við fyrir luktum dyrum,“ sagði Klara. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gera allt til að koma Birki og Emil heim
Wuhan-veiran Laugardalsvöllur EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira